Fréttablaðið - 10.10.2006, Síða 76
10. október 2006 ÞRIÐJUDAGUR40
Svar: Johnny Murata (Brandon Lee) úr myndinni Show-
down In Little Tokyo frá 1991.
„Kenner, just in case we get killed, I wanted to tell
you that you have the biggest dick I‘ve ever seen
on a man.“
Raunveruleikaþættir eru þeim kosti (eða ókosti)
gæddir að líma áhorfandann við skjáinn. Þetta
er eins og í snakkauglýsingunni frægu, einu sinni
smakkað þú getur ekki hætt. Nú er ég kominn með
nýjan raunveruleikaþátt á heilann sem heldur mér
fastri við skjáinn á mánudagskvöldum. Þátturinn
ber það kaldhæðna nafn „So you think you can
dance“ eða Svo þú heldur að þú getir dansað? Tit-
illinn ber það með sér að áhorfandinn verður vitni
að skemmtilegum tilburðum fólks í fótafimi og
sumir eru auðvitað betri en aðrir. En tilburðir þeirra
sem ekki eru gæddir danshæfileikum eru hin besta
skemmtun. Því það er í eðli okkar mannfólks að
skemmta okkur yfir óförum annarra, annars væru
raunveruleikaþættir ekki svona vinsælir.
Þátturinn er svipað uppbyggður og Idol-þætt-
irnir fornfrægu nema í stað söngs er dansað. Allir
umsækjendurnir eru að reyna að komast til Holly-
wood í lokaþættina þar sem væntanlega bíður
þeirra frægð og frami á þessu sviði.
Það er hin bráðskemmtilega breska fegurðar-
dís Cat Deeley sem kynnir þættina og dómaranir
eru ekki af verri endanum en þeir eru allir mjög
ólíkir danshöfundar sem sérhæfa sig í hinum ýmsu
greinum dansins og vinna undir styrkri stjórn dans-
og sjónvarpsfrömuðarins Nigel Lythgoe. Hann ligg-
ur svo sannarlega ekki á skoðunum sínum áhorf-
andanum til mikilllar skemmtunar.
Þegar ég horfi á þesa þætti finn ég mikla til-
hneigingu til að standa upp úr sófanum og láta
reyna á danshæfileikana, sem eru af skornum
skammti, enda mjög smitandi að horfa á einstakl-
inga dilla sér í takt við tónlistina. Kannski liggur fal-
inn boðskapur í þessum þáttum til sófadýra þessa
lands um að standa upp úr sófanum og hreyfa sig
í takt við tónlistina.
VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR IÐAR Í SÓFANUM FYRIR FRAMAN IMBANN
Svo þú heldur að þú getir dansað...ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Magga og furðudýrið (5:26) 18.25 Andlit
jarðar (12:16)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours
13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Meistarinn
(14:22) (e) 14.05 George Lopez (14:24)
14.30 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride 15.15
Wife Swap (1:12) (e) 16.00 Barnatími Stöðv-
ar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05
Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.25
VERONICA MARS
�
Spenna
23.10
MAN STROKE WOMAN
�
Gaman
21.00
RESCUE ME
�
Drama
22.00
CONVICTION
�
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (17:22) (Simpson fjöl-
skyldan)
20.05 The Apprentice (14:14) (Lærlingurinn)
(14:14) Sjálf úrslitastundin er runnin
upp í þessum tvöfalt langa lokaþætti.
Rebecca og Randal eru í óða önn að
undirbúa fjáröflunarsamkomur sínar,
en ófá vandamálin eru að trufla fram-
göngu þeirra.
21.30 Hustle (6:6) (Svikahrappar) (6:6).
22.25 NCIS (14:24) (Glæpadeild sjóhersins)
(14:24)
23.10 Man Stroke Woman 23.40 Shield (St. b.
börnum) 0.30 Deadwood (St. b. börnum) 1.20
Who is Cletis Tout? (B. börnum) 2.50 Kangeroo Jack
4.15 NCIS (B. börnum) 5.00 The Simpsons 5.20
Fréttir og Ísland í dag
23.15 Síðasti spæjarinn 0.25 Kastljós 1.15
Dagskrárlok
18.30 Kappflugið í himingeimnum (5:26)
(Oban Star-Racers)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Veronica Mars (6:22) (Veronica Mars
II)
21.10 Leikur einn Heimildamynd um alþjóð-
lega leiklistarhátíð á Ísafirði
21.40 Síðasti bærinn Stuttmynd eftir Rúnar
Rúnarsson um gamlan bónda sem býr
með konu sinni í afskekktum dal þar
sem allir aðrir bæir eru farnir í eyði.
Myndin var tilnefnd til Óskarsverð-
launa. Aðalhlutverk leikur Jón Sigur-
björnsson. e.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögmál Murphys (1:6) (Murphy’s Law,
Ser. 3)
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Seinfeld (2:24) (The Postponement)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 Rock School 1 Hinn skrautlegi Gene
Simmons úr hljómsveitinni Kiss tekst
á við eitt erfiðasta verkefni sitt til
þessa í sjónvarpsþáttunum Rock
School. Gene hefur aðeins sex vikur til
þess breyta þrettán ára krökkum, sem
hingað til hafa eingöngu spilað klass-
íska tónlist, í alvöru rokkara.
21.00 Rescue Me
22.00 24 (11:24) Bönnuð börnum.
22.45 24 (12:24) Bönnuð börnum.
23.30 My Name is Earl (e) 23.55 Insider
0.20 The War at Home (e) 0.45 Seinfeld
(2:24) 1.10 Entertainment Tonight (e)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit
/ útlit (e)
23.35 Survivor: Cook Islands (e) 0.30 The
Dead Zone (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e)
2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tón-
list
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place B
19.45 Teachers (e)
20.10 Queer Eye for the Straight Guy
21.00 Innlit / útlit
22.00 Conviction Desmond þarf að vinna á
geðdeild, kærastan setur pressu á
Peluso, illkvittinn saksóknari fær Finn
lánaða, Potter leysir Desmond af í
máli með herfilegum afleiðingum og
Rossi fæst við fjölskylduátök þar sem
kærasti heyrnarlausrar stúlku stingur
pabba hennar.
22.50 Jay Leno
15.35 Surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star
Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Lindsay Lohan THS
15.00 What Hollywood Taught Us About Sex 17.00
Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Play-
boy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00
Mischa & Kristin: Babes of O.C. THS 20.00 101
Guiltiest Guilty Pleasures 21.00 Naked Wild On 21.30
Naked Wild On 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the
Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion
0.00 Mischa & Kristin: Babes of O.C. THS 1.00 101
Guiltiest Guilty Pleasures 2.00 101 Most Sensational
Crimes of Fashion!
18.00 Udinese – Fiorentina (e) Frá 24.09
20.00 Watford – Fulham (e) Frá 02.10
22.00 Að leikslokum Frá 28.09 (e) Snorri Már
Skúlason fer með stækkunargler á
leiki helgarinnar með sparkfræðingun-
um Willum Þór Þórssyni og Guð-
mundi Torfasyni.
23.00 Chievo – Palmero (e) Frá 01.10
1.00 Dagskrárlok
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir
19.00 Fjölbýli og hæðir (e)
20.00 Nýtt í vikunni
21.00 Einbýlishús
22.00 Fjölbýli og hæðir
23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir
17.20
MEISTARADEILD EVRÓPU - FRÉTTAÞÁTTUR
�
Knattspyrna
16.50 Gillette Sportpakkinn 17.20 Meist-
aradeild Evrópu – fréttaþáttur 17.50 Brasilía –
Ekvador
19.50 UEFA Champions League (Chelsea –
Barcelona)Útsending frá leik Chelsea
og Barcelona sem fram fór í mars
2005.
21.35 Bardaginn mikli (Joe Louis – Max Sch-
meling)Ferill Louis er um margt ein-
stakur en hann var þó ekki ósigrandi.
Hann tapaði frekar óvænt fyrir Þjóð-
verjanum Max Schmeling árið 1936.
Tveimur árum síðar fékk Louis tæki-
færi til að koma fram hefndum en þá
voru nasistar orðnir mjög áhrifamiklir.
Schmeling var fulltrúi Hitlers og stuðn-
ingsmanna hans sem trúðu á yfirburði
hvíta kynstofnsins.
22.30 EM 2008 (Lettland – Ísland)
�
0.20 Veitt með vinum
SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDSFASTEIGNASJÓNVARPIÐ