Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 11. febrúar 1979 Hátt sæti. Háir ormar, höfuðpúði og íhvolft bak fyrir góða hvíld. Ný stóltegund hönnub fyrir þá, sem erfitt eiga meb aö ri&a upp úr djúpu sæti, þurfa góban stubning og þægilega hvlldarstellingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstööumanna elli- og endurþæfingarstofnana hér á landi. Nafnib gáfum vibhonum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góöur stóll sé til á því fræga hvíldarsetri. Opið til kl. 7 föstudaga og hádegis á laugardögum Skodsborgarstóllinn SMIDJUVEGl 6 SÍMI44544 Alternatorar í Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova,. Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Ffat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. ‘Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, .Bendixar, Segulrofar, Mibstöbvamótorai ofl. i margar teg. bifreiba. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Mælingamaður Mælingamaður óskast til starfa við tækni- deild Selfoss á timabilinu mars-október 1979. Umsóknir skulu berast til undirritaðs fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 99-1187 eða 99- 1450. Bæjartæknifræðingur Selfoss. barnatíminn Umsjón: Sigrún Björnsdóttir Börnin hans Bamha eftir Felix Salter Þýð. Stefán Júlíusson Bambi kom nær. „Falln”, sagbi hann. „Þú veist, ab börnin verba ab læra ab þekkja skóginn, hættur hans, töfra og leynistig. En ég kem bráblega aftur”. Falln fylgdi Bamba I rjóbrib. Tunglsljósib var dauft og langir skuggar. Hér fundu þau ungu hirtina fjóra. „Þab er gott ab finna ykkur hér öll saman, börnin gób”, sagöi Falin, „Nú eruö þiö senn fullorbin. Lltib bara á hornin hans Búa”. Hún þagnabi snögglega. „Þú ætlar ab senda okkur brott”, sagbi Búi alvarlega. „Já, þab eru lög I skóginum. Þib veröiö öll ab fara, einnig Lana og Númi. Nú veröiö þib öll ab vera frjáls og spila upp á eig- in spýtur”. Og þeim til undrunar var hún horfin ábur en þau vissu. Dagg- ardroparnir féllu af grein þar sem hún hafbi horfiö. „Faöir minn”, sagbi Búi. „Ætlar þú, ab kenna mér töfra skógarins” „Finndu þér svefnstab, sonur sæll. Vib leggjum af stab I dög- un”, svaraöi Bambi. Falin stób ein eftir. Hún var ekki svo fjarri rjóörinu, ab hún heyröi ekki til þeirra. Hún þekkti fótatak barna sinna, kröftug slög Búa og létt spor Nönnu. Ailt I einu varb Falin glöb. „Sonur minn og dóttir eru ab leggja af stab út i heiminn. En þau eru vel undir þab búin. Þau eru hraust. öll börn I skóginum verba ab skilja vib foreldra slna. Sum eru gób börn, önnur slæm. Mln börn eru gób og þau munu koma altur”. Þegar hún var I þessum hug- leiöingum, sá hún skugga milli trjánna. Hún þekkti þennan skugga, og hann var henni kær. Og honum fylgdi aldrei minnsti hávabi, abeins öryggi og friöur. Falin fylgdi Bamba meö létt- um skrefum. Sögulok!!! Myndagáta rétt. V J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.