Fréttablaðið - 16.11.2006, Page 30
hagur heimilanna
Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur
segir að hún viti sem gömul fótbolta-
kona að það sé gott ráð að fara í
fótboltaskóm í bað því þannig aðlagist
þeir fyrr að fætinum.
Hrærivélin entist í fimm mínútur
Jólin nálgast óðfluga og
einn af mörgum fylgifisk-
um þeirra eru jólahlaðborð-
in. Enginn er maður með
mönnum nema hann kom-
ist að minnsta kosti á eitt
jólahlaðborð og þeim hefur
fjölgað mikið á undanförn-
um árum.
Borðin svigna og menn þurfa að
hneppa frá. Þeir séðustu undirbúa
sig í nokkra daga á undan til að
koma nú sem mestu af góðgætinu
ofan í sig. Lax, hreindýrapaté,
síld, hangikjöt, skinka, rifjasteik,
gæsa- og kjúklingabringa, rís a la
mand, triffle, súkkulaðikaka …
Jólahlaðborðin eru forleikur
jólanna, veisla á undan veislunni.
Fjölmargir staðir bjóða upp á
jólahlaðborð og hér að neðan má
sjá lista yfir 29 staði. Þetta er þó
síður en svo tæmandi listi. Kræs-
ingarnar eru misdýrar, en í verð-
inu einu og sér er ekki hægt að
taka tillit til gæða eða skemmtun-
ar sem fylgir með verðinu einu og
sér. Verði þér að góðu!
Jólahlaðborðin eru
forleikur jólanna
Halldór Sigdórsson
aðstoðarverslunarstjóri hjá RV
R
V
62
19
A
Þegar gæðin skipta máli
Lotus Professional borðpappírsvörur
Á t
ilbo
ði
í nó
vem
ber
20
06
Lot
us L
inSt
yle
serv
íett
ur,
disk
am
ottu
r, „
löb
era
r“
og
dúk
ar
Til hátíðabrigða
Í verslun RV að Réttarhálsi eru
nú á tilboði Lotus LinStyle
dúkar og servíettur í mörgum
litum. Einnig eru á tilboði
ýmsar gerðir af servíettum,
diskamottum og „löberum“
með jólamynstri.
Takmarkað magn er í boði af sumum
jólavarningi. Fyrstur kemur fyrstur fær.