Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 30
hagur heimilanna Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur segir að hún viti sem gömul fótbolta- kona að það sé gott ráð að fara í fótboltaskóm í bað því þannig aðlagist þeir fyrr að fætinum. Hrærivélin entist í fimm mínútur Jólin nálgast óðfluga og einn af mörgum fylgifisk- um þeirra eru jólahlaðborð- in. Enginn er maður með mönnum nema hann kom- ist að minnsta kosti á eitt jólahlaðborð og þeim hefur fjölgað mikið á undanförn- um árum. Borðin svigna og menn þurfa að hneppa frá. Þeir séðustu undirbúa sig í nokkra daga á undan til að koma nú sem mestu af góðgætinu ofan í sig. Lax, hreindýrapaté, síld, hangikjöt, skinka, rifjasteik, gæsa- og kjúklingabringa, rís a la mand, triffle, súkkulaðikaka … Jólahlaðborðin eru forleikur jólanna, veisla á undan veislunni. Fjölmargir staðir bjóða upp á jólahlaðborð og hér að neðan má sjá lista yfir 29 staði. Þetta er þó síður en svo tæmandi listi. Kræs- ingarnar eru misdýrar, en í verð- inu einu og sér er ekki hægt að taka tillit til gæða eða skemmtun- ar sem fylgir með verðinu einu og sér. Verði þér að góðu! Jólahlaðborðin eru forleikur jólanna Halldór Sigdórsson aðstoðarverslunarstjóri hjá RV R V 62 19 A Þegar gæðin skipta máli Lotus Professional borðpappírsvörur Á t ilbo ði í nó vem ber 20 06 Lot us L inSt yle serv íett ur, disk am ottu r, „ löb era r“ og dúk ar Til hátíðabrigða Í verslun RV að Réttarhálsi eru nú á tilboði Lotus LinStyle dúkar og servíettur í mörgum litum. Einnig eru á tilboði ýmsar gerðir af servíettum, diskamottum og „löberum“ með jólamynstri. Takmarkað magn er í boði af sumum jólavarningi. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.