Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 77
Borgarbókasafnið blæs í lúðra í til- efni af degi íslenskrar tungu, boðar bæði útrás ljóðsins og efna til sam- keppni um fallegasta orðið, í útibúi safnsins í Árbæ. „Við ætlum að færa ljóðið til fólksins með því að lesa upp nokk- ur ljóð í kallkerfi Bónuss í Hraun- bæ,“ segir Jónína Óskarsdóttir, sem les upp ásamt Söru Halldórs- dóttur og Grétu Sörensdóttur, starfssystrum sínum. „Við lesum allavega ljóð eftir höfunda á öllum aldri klukkan 12-13 og 16-17 og þeir sem vilja næra andann í innkaupa- ferðinni ættu endilega að bregða sér í búðina á þessum tíma.“ Þá býðst þeim sem leggja leið sína í útibú Borgarbókasafnsins að Hraunbæ 119 að velja það orð sem þeim þykir fallegast. „Hér höfum við kassa sem við söfnum tillögum í og innan skamms, væntanlega strax eftir helgi, verður tilkynnt á heimasíðu Borgarbókasafnsins hvaða orð var hlutskarpast.“ Jónína segir að í sínum huga keppi orðin grimmt. „Mér finnst mamma mjög fallegt, það er mjög sérstakt þegar barn segir það við móður sína í fyrsta sinn. Mér finnst orðið alúð líka koma sterklega til greina og þegar maður fer að hugsa um þetta þá streyma fram kynstur af snotrum orðum.“ Fallegasta orðið valið í Árbæ mála. „Það eru um það bil 220 sjálf- boðaliðar hjá okkur í dag,“ segir Sigríður, sem sjálf hefur starfað hjá deildinni í um aldarfjórðung. „Allt konur fyrir utan einn, sem er synd því þótt þetta heiti kvenna- deild eru allir velkomnir til að taka þátt í okkar starf, hvort sem er til að vinna í búðunum, á bókasöfnun- um eða föndurhópunum.“ Auk styrksins til Blindrafélags- ins veitir kvennnadeildin Umhyggju jafnháan styrk á árinu. Auk ágóð- ans af starfi föndurhópsins ver deildin alls um átta milljónum króna til líknarmála á árinu. „Svo má ekki gleyma að við ætlum að gefa út jólakort í ár í fyrsta sinn eftir langt hlé. Penninn styrkti okkur veglega svo það gæti orðið, kortin eru glæsileg og allur ágóði rennur til fatlaðra barna á Íslandi.“ til MK Íranum James Dunn. „Í okkar flokki var dregið í liðin daginn fyrir keppnina,“ sagði Ragnar. „Ég var mjög heppinn, ég lenti með strák sem var kominn þangað til að standa sig vel.“ Ragnar sagði samstarfið hafa gengið snurðulaust fyrir sig. Hann sagði keppendur þó hafa verið misvel undirbúna og fannst Ísland standa mjög framarlega á þessum vettvangi. „Þetta var alveg æðislegt og bara rosalega gaman að fá að taka þátt,“ sagði Ragnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.