Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 85
Glerlykillinn, hin norrænu verð- laun glæpasagnanna, er nú í und- irbúningi og taka brátt að birtast tilnefningar frá valnefndum í hverju landi. Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur lokið störfum og tilnefnir eina íslenska glæpasögu útgefna árið 2005 til að keppa um Glerlykilinn, verðlaun Norrænu glæpasamtakanna SKS, Skandinaviska Kriminal- sällskapet. Glerlykillinn fyrir bestu norrænu glæpasöguna árið 2005 verður svo afhentur vorið 2007. Nefndin var á einu máli um að tilnefna Blóð- berg eftir Ævar Örn Jósepsson og segir í úrskurði nefndarinnar: „Þriðja glæpasaga Ævars Arnar Jóseps- sonar, Blóðberg, nýtir sér Kára- hnjúka sem sögusvið; afskekktan stað þar sem fram fara umdeildar framkvæmdir og þar sem fólk úr öllum áttum kemur saman. Þetta býður upp á fjöruga frásagn- armöguleika sem Ævar vinnur vel úr í skemmtilegri úrvinnslu á sígildu formi glæpasögunnar. Dregin er upp skýr mynd af fjöl- breyttum persónum, fléttan er fimlega unnin og stíllinn er leik- andi léttur í spennandi frásögn.“ Blóðberg verður því framlag Hins íslenska glæpafélags til Glerlykilsins 2005 sem afhentur verður næsta vor. Í dómnefnd Hins íslenska glæpafélags voru Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Kristín Árnadóttir og Kristján Jóhann Jónsson. Þau munu einnig sitja í dómnefnd SKS um bestu norrænu glæpasöguna útgefna árið 2005. Vegur Ævars eykst nokkuð með þessu en nýja sagan hans, Sá yðar sem syndlaus er, fékk í gær fjögurra stjörnu dóm hér í Fréttablaðinu. Hann flutti sig um set í haust frá þeim Eddu- mönnum og settist að í Uppheim- um, forlagi Kristjáns Kristjáns- sonar á Akranesi. Glerlykillinn er svo nefndur til heiðurs Dashiell Hammett, einum af frumkvöðlum glæpasögunnar vestanhafs. Ævar Örn seilist í Glerlykilinn í vor ÁLFASÖGUR Ný bók um hina harðskeyttu prinsessu sem heillaði landsmenn í bókinni Svona gera prinsessur AFMÆLI PRINSESSUNNAR Sjö álfasögur: ::: Uppruni álfa ::: Álfkona í barnsnauð ::: Álfar feykja heyi ::: Endurgoldin mjólk ::: Álfarnir í Drangey ::: Bóthildur ::: Drengur elst upp með álfum Fallega mynd- skreyttar þjóðsögur ÚR ÞJÓÐSÖGUM JÓNS ÁRNASONAR Teikningar eftir Florence Helgu Thibault. Endursögn úr þjóðsögum Jóns Árnasonar: Anna Kristín Ásbjörnsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.