Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 104
Ég er frábær. Um þessa stað-reynd er víðtæk sátt í samfélag- inu. Að minnsta kosti heima hjá mér. Að minnsta kosti kannski þegar mér hefur tekist að loka klósettsetunni nokkra daga í röð. þykir ganga sturlun næst að ég sé ekki spígsporandi um bæinn á ofurlaunum eins og aðrir frábærir menn. Ég skil bara ekkert í því af hverju ég er ekki með, tja... segjum eins og 10-20 millur á mánuði. Það er nú ekki eins og það sé einhver ofrausn miðað við frábærleika minn, allavega ef ég ber sjálfan mig saman við þá, sem samkvæmt blöð- um og tímaritum – þótt ég trúi því nú varla – eru í raun með þetta 10-20 millur á mánuði. Haarde heldur kannski að ég liggi andvaka í svitakófi á nóttunni og öfundist út í ofurlaun frábærra. Þetta er ekki alveg svo slæmt, en ég segi stundum við Lufsuna að ég bara nái því ekki afhverju ég er á mínum lúsarlaunum en eitthvað lið út um allan bæ á geðveikum ofurlaunum. Hún tekur ekki þátt í öfund minni, enda skráð í Sjálfstæðisflokkinn, og segir að það sé fyrirtækjunum alveg í sjálfsvald sett að borga þessu fólki þessi sjúklegu laun. Þá fellur mér kjaftstopp allur ketill í eld. Ég minn- ist þess bara þegar ég var að vinna í Landsbankanum. Þá voru Sverrir og þessir karlar á kannski milljón á mánuði og maður sá svo sem í gegn- um fingur sér með það. Nú er launa- munurinn orðinn svo mikill að mig langar helst til að æla af skilnings- leysi og skelfingu. Hvað vit er í þessu? Sérstaklega þegar laun á leikskólum, elliheimilum og svo framvegis eru höfð til hliðsjónar. meina: Sjáið nú bara þetta frá- bæra fólk! Til að nudda salti í sárin er þetta flest miklu yngra en ég, ein- hverjir smjörgreiddir gleraugna- glámar í jakkafötum. Ég skil ekki hvernig er hægt að fúnkera í þessu þjóðfélagi á launum sem eru eins og að fá þrefaldan pott í lottóinu mán- aðarlega. Aumingja fólkið hlýtur að vera við það að missa vitið. Ég væri allavega kominn á tæpasta vað með alla þessa peninga flæðandi út um allt. Hvernig kemur maður þessu eiginlega í lóg? Það eru takmörk fyrir því hvað maður nennir oft í sólarlandaferð til Tahiti eða getur komið mörgum tvöföldum ísskáp- um með klakavél inn í eldhús. Þegar tekið er með í reikninginn hversu óendanlega leiðinleg ofurlauna- djobbin líta út fyrir að vera fer nú líka mesti glansinn af þessu. niðurstaða er því þessi: hirðiði bara ofurlaunin ykkar, ó þið frábæra fólk. En ef ykkur vantar einhvern tímann einhvern til að leysa ykkur af, þó ekki væri nema í mánuð – jafn- vel viku – þá er ég til. Ofurlaunin mín LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012 F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.