Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 23.11.2006, Qupperneq 71
Í síðustu viku tilkynnti sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn að á tólf mánaða tímabili fram til 16. nóv- ember árið 2007, þegar 200 ár verða liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar, verði ráðist í átak til að kynna Jónas Hallgrímsson í dönsku samfélagi. Er þessi tilraun fyrsta skipulega átakið til að koma á framfæri þekkingu á lífsstarfi Jónasar sem var að mörgu leyti unnið á danskri grund og gegnsýrt dönskum áhrifum, bæði í skáld- skap, stjórnmálum og náttúruvís- indum. Örlög Jónasar hafa verið keim- lík örlögum margra þegna frá nýlendum Dana sem bjuggu og störfuðu í Höfn: orðspor þeirra hefur ýmist horfið alveg eða þeir hafa verið teknir með húð og hári inn í menningarsögu Dana og orðið danskir. Má í því sambandi minn- ast bæði Holbergs og Wessels sem voru Norðmenn. Hópur íslenskra skálda skóp verk sín jöfnum hönd- um á dönsku og íslensku. Fennt hefur í spor þeirra í Danmörku og verk þeirra dönsk gleymd, spor þeirra útmáð. Raunar gætir þess víða að Danir eiga erfitt með að horfa raunsönnum augum á sögu sína sem nýlenduherrar. Stofnað er til Jónasarársins af sendiráðinu í Höfn. Samstarfsaðil- ar eru Hús Jóns Sigurðssonar, bókmenntaklúbburinn Thor, Íslenski kvennakórinn í Kaup- mannahöfn og kórinn Staka og Dansk-Islandsk Samfund, auk fyr- irtækjanna Phil og søn undir for- ystu Sørens Langvad og Kaup- þings undir forystu Sigurðar Einarssonar. Phil og søn og Kaup- þing styrkja þau viðfangsefni sem bíða eftir því sem hátíðaárinu vindur fram. Er ætlunin að minn- ast Jónasar Hallgrímssonar á margan hátt á þessu tímabili og efna til menningarviðburða af ýmsu tagi. Afmælisdagskráin hefst strax á þessu ári með bók- menntadagskrá í Jónshúsi í Kaup- mannahöfn á fimmtudag kl. 19.30. Þar verður lesið úr verkum Jónas- ar og sungin lög við ljóð hans. Umsjón með dagskránni hefur Böðvar Guðmundsson skáld. Á vordögum 2007, verður efnt til hópferðar undir leiðsögn farar- stjóra til Sorø þar sem Jónas bjó um tíma. Einnig verður farið með fararstjóra í gönguferð um Kaup- mannahöfn á þær slóðir sem tengj- ast dvöl Jónasar þar. Hinn 19. maí mun núverandi garðprófastur á Regensen, stúdentagarðinum þar sem Jónas bjó á námsárum sínum ásamt fjölda annarra íslenskra Hafnarstúdenta, Erik Skyum-Niel- sen, ganga með gestum um stað- inn og segja sögu hans. Haustið 2007 verður haldin ráðstefna um Jónas Hallgrímsson og verk hans, og Jónasarári lýkur svo á svipað- an hátt og það hófst, með bók- mennta- og tónlistardagskrá í Jónshúsi 16. nóvember. Þar verð- ur m.a. kynnt ný bók sem nú er í smíðum, með úrvali úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar á dönsku. Það er danska ljóðskáldið Søren Sørensen sem þýðir ljóðin en inn- gang bókarinnar skrifar Matthías Johannessen. Afmælisárs Jónasar minnst í Danmörku AMPOP ÚTGÁFUTÓNLEIKAR SKÍTA- MÓRALL SÍÐASTI DANSLEIKUR* * Í BILI! HÚSIÐ OPNAR KL. 24.00 MIÐAVERÐ 1500 KR. ALDURSTAKMARK 20 ÁRA HÚSIÐ OPNAR KL. 22.00 MIÐAVERÐ 1500 KR. ALDURSTAKMARK 20 ÁRA 25 24 „SAIL TO THE MOON“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.