Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 72

Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 72
Fimmtu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram 23. nóvember nk. á DOMO bar Þingholtsstræti 5. Trommuleikar- inn Erik Qvick tekur ofan hattinn fyrir goðsögninni Art Blakey ásamt vaskri sveit; Erik Qvick og Jazz sendiboðarnir. Efnisskráin samanstendur af nokkrum af vinsælustu lögum Art Blakey’s and the Jazz Messengers. Art Blakey stofnaði The Jazz Messengers ásamt píanóleikaran- um Horace Silver í kringum 1954 og starfrækti hann sveitina í stríðu og blíðu í 37 ár. Art Blakey hélt því fram að í gegnum árin hafi rúm- lega 200 manns verið meðlimir í The Jazz Messengers. Meðal þeirra eru Clifford Brown, Lou Donaldson, Hank Mobley, Kenny Dorham, Donald Byrd, Wayne Shorter, Lee Morgan, Freddie Hubbard, Benny Golson ásamt Marsalis-bræðrum, þeim Wynton og Branford. Með Erik leika Snorri Sigurðar- son á trompet, Ólafur Jónsson á saxófón, píanóleikarinn Agnar Már Magnússon og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson. Múlinn er samstarfsverkefni Félags íslenskra hljómlistar- manna (FÍH), Jazzvakningar og Heita pottsins. Klúbburinn heitir í höfuðið á helsta djassgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Djassað í Dómó DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið KÁTUSTU KRÁRNAR Í BÆNUM DUBLINER KÓNGULÓARBANDIÐ föstudags- og laugardagskvöld CELTIC CROSS Hljómsveitin PUBLICK föstudags- og laugardagskvöld Draumasmiðjan og Hafnarfjarðarleikhúsið VIÐTALIÐ Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu 23. nóvember kl. 20:00 SÍÐASTA SÝNING Miðapantanir: 555 2222 (símsvari) eða á midi.is STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:00 Þjóðleikhúsið fyrir alla! Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 25/11 nokkur sæti laus, sun. 26/11 nokkur sæti laus, fös. 1/12 nokkur sæti laus, lau. 2/12. Síðustu sýningar fyrir jól. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 örfá sæti laus, lau. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 17:00 örfá sæti laus, lau. 6/1 kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00, sun. 21/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Í kvöld fim. 23/11 örfá sæti laus, fös. 24/11 uppselt. Aukasýningar fös. 8/12 örfá sæti laus og lau. 9/12 örfá sæti laus. Allra síðustu sýningar! LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Lau. 25/11 kl. 13:00 uppselt og kl. 15:00 uppselt, sun. 26/11 kl. 13:00 uppselt og kl. 15:00 uppselt, lau. 2/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 örfá sæti laus og kl. 16:00 uppselt, sun. 3/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 örfá sæti laus, lau. 9/12 kl. 13:00 örfá sæti laus, kl. 14:30 örfá sæti laus og kl. 16:00, sun. 10/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00, lau. 16/12 kl. 13:00 og kl. 14:30, sun. 17/12 kl. 13:00 örfá sæti laus og kl. 14:30. LEIKHÚSLOFTIÐ aðalbyggingu UMBREYTING – brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Fös. 24/11 kl. 20:00 uppselt. Aukasýningar sun. 26/11 kl. 17:00, fös. 1/12 kl. 20:00. SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. KÚLAN Lindargötu 7 SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ aðalbyggingu Lindargötumegin, kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Fös. 24/11 örfá sæti laus, sun. 26/11 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól! Lau. 6/1, lau. 13/1. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.