Fréttablaðið - 23.11.2006, Síða 72

Fréttablaðið - 23.11.2006, Síða 72
Fimmtu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram 23. nóvember nk. á DOMO bar Þingholtsstræti 5. Trommuleikar- inn Erik Qvick tekur ofan hattinn fyrir goðsögninni Art Blakey ásamt vaskri sveit; Erik Qvick og Jazz sendiboðarnir. Efnisskráin samanstendur af nokkrum af vinsælustu lögum Art Blakey’s and the Jazz Messengers. Art Blakey stofnaði The Jazz Messengers ásamt píanóleikaran- um Horace Silver í kringum 1954 og starfrækti hann sveitina í stríðu og blíðu í 37 ár. Art Blakey hélt því fram að í gegnum árin hafi rúm- lega 200 manns verið meðlimir í The Jazz Messengers. Meðal þeirra eru Clifford Brown, Lou Donaldson, Hank Mobley, Kenny Dorham, Donald Byrd, Wayne Shorter, Lee Morgan, Freddie Hubbard, Benny Golson ásamt Marsalis-bræðrum, þeim Wynton og Branford. Með Erik leika Snorri Sigurðar- son á trompet, Ólafur Jónsson á saxófón, píanóleikarinn Agnar Már Magnússon og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson. Múlinn er samstarfsverkefni Félags íslenskra hljómlistar- manna (FÍH), Jazzvakningar og Heita pottsins. Klúbburinn heitir í höfuðið á helsta djassgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Djassað í Dómó DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið KÁTUSTU KRÁRNAR Í BÆNUM DUBLINER KÓNGULÓARBANDIÐ föstudags- og laugardagskvöld CELTIC CROSS Hljómsveitin PUBLICK föstudags- og laugardagskvöld Draumasmiðjan og Hafnarfjarðarleikhúsið VIÐTALIÐ Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu 23. nóvember kl. 20:00 SÍÐASTA SÝNING Miðapantanir: 555 2222 (símsvari) eða á midi.is STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:00 Þjóðleikhúsið fyrir alla! Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 25/11 nokkur sæti laus, sun. 26/11 nokkur sæti laus, fös. 1/12 nokkur sæti laus, lau. 2/12. Síðustu sýningar fyrir jól. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 örfá sæti laus, lau. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 17:00 örfá sæti laus, lau. 6/1 kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00, sun. 21/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Í kvöld fim. 23/11 örfá sæti laus, fös. 24/11 uppselt. Aukasýningar fös. 8/12 örfá sæti laus og lau. 9/12 örfá sæti laus. Allra síðustu sýningar! LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Lau. 25/11 kl. 13:00 uppselt og kl. 15:00 uppselt, sun. 26/11 kl. 13:00 uppselt og kl. 15:00 uppselt, lau. 2/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 örfá sæti laus og kl. 16:00 uppselt, sun. 3/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 örfá sæti laus, lau. 9/12 kl. 13:00 örfá sæti laus, kl. 14:30 örfá sæti laus og kl. 16:00, sun. 10/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00, lau. 16/12 kl. 13:00 og kl. 14:30, sun. 17/12 kl. 13:00 örfá sæti laus og kl. 14:30. LEIKHÚSLOFTIÐ aðalbyggingu UMBREYTING – brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Fös. 24/11 kl. 20:00 uppselt. Aukasýningar sun. 26/11 kl. 17:00, fös. 1/12 kl. 20:00. SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. KÚLAN Lindargötu 7 SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ aðalbyggingu Lindargötumegin, kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Fös. 24/11 örfá sæti laus, sun. 26/11 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól! Lau. 6/1, lau. 13/1. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.