Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 25
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Ásgeir Helgi Magnússon æfir dans af krafti við Listaháskóla Íslands. „Ég var sumpart rekinn áfram af hegóma- girnd í upphafi, vildi bara komast í form til að líta vel út á skólaböllum,“ segir Ásgeir hlæjandi. „Dansáhuginn var auðvitað líka fyrir hendi og kviknaði um átján ára aldur en þá fór ég að sækja Jassballettskóla Báru, þar sem ég vann mig upp úr byrjenda- flokki.“ Ásgeir segir dansinn lengi vel hafa verið áhugamál. Eftir að hann lauk stúdentsprófi ákvað hann að sækja um inngöngu í Ball- ettakademíuna í Stokkhólmi, en var viðbú- inn því að innrita sig í nám við Háskóla Íslands fengi hann synjun. „Það kom mér eiginlega í opna skjöldu að fá inngöngu,“ segir Ásgeir og bætir við að dansinn hafi í kjölfarið breyst úr áhugamáli í alvöru. „Ég átti ævintýranlegan tíma úti, þau tvö ár sem ég var við skólann og lærði heilmikið. Þarna gerði ég mér fyrst grein fyrir að dans er ekki aðeins atvinna heldur lífsstíll.“ Ásgeir segir gífurlega þjálfun liggja að baki dansinum. Hann æfir nánast sleitu- laust fimm daga vikunnar og eitthvað um helgar. Að eigin sögn borðar hann eins og hestur þar sem brennslan sem fylgir er gríðarleg. „Ég borða að meðaltali fimm sinnum á dag,“ segir Ásgeir og telur það í raun of lítið með hliðsjón af öllum æfingun- um. „Það er ekki ofsögum sagt að maður leggi blóð, svita og tár í dansinn, skal ég segja þér.“ Dans er ekki bara starf heldur lífsstíll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.