Fréttablaðið - 28.11.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 28.11.2006, Blaðsíða 29
Í Bandaríkjunum er sívaxandi eftirspurn eftir líkamsrækt- arþjálfurum með tilskilin réttindi. Nýtt nám í einkaþjálfun hefur verið sett á laggirnar við heilsu- og hreyfingafræðideild Purduehá- skóla í Bandaríkjunum, vegna auk- innar kröfu um löggilta þjálfara. Hingað til hefur lítil sem engin samhæfing verið á námi í einka- þjálfun í Bandaríkjunum. Ýmsar námsleiðir hafa verið í boði, svo sem námskeið af ýmsum gerðum og fjarnám sem aðeins tekur nokkrar klukkustundir að ljúka á netinu. Afleiðingarnar hafa meðal ann- ars verið þær að einkaþjálfarar eru illa undir það búnir að þjálfa eldri borgara, öryrkja og þá sem undirgangast endurhæfingu eftir slys og veikindi. Líkur eru taldar á að illa upplýstir þjálfarar skaði frekar skjólstæðinga sína en að hjálpa þeim. Með náminu er vonast til að ráðin verði úrbót á þessu vanda- máli, þar sem nemendur munu meðal annars vinna með börn, eldri borgara og öryrkja. Námið þykir líka í lengra lagi miðað við það sem tíðkast hefur, eða fjögur ár, og er því sambærilegt BA- námi. Frá þessu er greint á heimasíðu CNN, www.cnn.com. Krafa gerð um lög- gilta einkaþjálfara Mun meiri fjölbreytni er innan erfðamengis mannsins en áður var talið. Frá þessu er greint á vef BBC. Breskir vísindamenn greindu 270 erfðasýni víðs vegar að úr heimin- um og kom fjölbreytnin á óvart. Stór litningasvæði vantaði í suma á meðan önnur höfðu tvöfaldast. Erfðafræðin hefur einblínt mikið á einstakar stökkbreytingar og afleiðingar þeirra og segja má að erfðafræðingar hafi ekki séð skóginn fyrir trjánum. Sú fullyrð- ing að erfðamengi manna sé 99,99 prósent eins virðist ekki standast heldur erum við mun ólíkari en áður var talið. Meiri fjöl- breytni fyrirlestur }
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.