Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 26
Aðventukransar eiga stór- an þátt í að skapa sannan jólaanda og kertaljósin sem kvikna eitt af öðru fram að jólum færa hlýju og frið inn á heimilin í mesta skammdeg- inu. Fréttablaðið fékk Ráð- húsblóm til að gefa lesendum hugmynd að fallegum aðventu- krönsum. Jólaskreytingar eru háðar tísku- sveiflum eins og annað í þjóðfé- laginu og það á ekki hvað síst við um aðventukransana. Á hverju ári eru nýir straumar og stefnur sem þykir nauðsyn að fylgja auk þess sem unnið er úr efniviðnum á mismunandi hátt. Að sögn Rúnu Bjargar Magnúsdóttur sem ásamt Agnesi Lind Heið- arsdóttur rekur blómaversl- unina Ráðhúsblóm við Banka- stræti í Reykjavík er þó sumt sem fer aldrei úr tísku. „Könglar og greni halda alltaf velli og einnig rauði liturinn,“ segir Rúna og bætir við að til séu margar tegundir af greni sem gaman sé að blanda saman. Hún segir að við gerð aðventukransa leiti þær Agnes mikið út í náttúruna að hugmyndum en þær eru jafnan með fjölbreytt úrval af aðventukrönsum. Spurð um hug- myndir að sér- lega einföld- um og fljótlegum leiðum til að búa til aðventu- kransa fyrir upptekna Íslendinga bendir Rúna á þann möguleika að skera kjarnann og efsta hlutann innan úr eplum og setja kerti í en ef kanill eða aðrar jólakryddjurtir eru settar undir kertið gefur það líka góðan jóla- ilm. Hún segir að einnig megi setja fjögur könglakerti frá Kristj- áni á kertastöðinni á Blesastöðum á bakka og leggja svo nokkrar greinar á bakkann eða skreyta að vild.“ Kertin frá Kristjáni eru alveg svakalega falleg og það koma eiginlega ekki jól hjá okkur fyrr en við erum búin að fá þau,“ segir Rúna. Greni og könglar fara aldrei úr tísku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.