Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 28.11.2006, Qupperneq 64
Áfyrstu búskaparárunum hafði ég sterkar skoðanir á öllu sem leit að húshaldi. Með arf kyn- slóðanna eins og blýlóð á bakinu fannst mér skylda að elda frá grunni næringarríkar máltíðir daglega. Ég straujaði vitaskuld sængurfötin svo og alla aðra vefnaðarvöru, tók slátur og gerði ærlegar hreingerningar minnst vikulega. Heimilið hefði fengið ágætiseinkunn í heimilisfræði- prófi á sjötta áratugnum. Eigin- mannsefni mitt hringlaði þarna samt dálítið hissa, verandi alinn upp af bóhemískum foreldrum sem gerðu ekki veður út af smá- munum. fyrstu jólin nálguðust hrúguðust upp verkefnin. Tók ég mið af húsfreyjum sem ráku stór heimili og setti markið á minnst átta smákökusortir. Vegna mik- illa anna við gluggaþvotta og silf- urfægingu urðu þær hinsvegar ekki fleiri en þrjár, sem var dálít- ið leiðinlegt. Verra var að verk- efnalistinn ætlaði aldrei að stytt- ast, sífellt bættust við nýjar skyldur: Handgerð jólakort, flóknar jólaskreytingar og ýmis námskeið í borðskreytingum og konfektgerð. í framvindu þessarar sjálfskúgunar urðu á Þorláks- messu þegar ég brast í grát á öxl eldri systur minnar yfir öllu því sem mér tækist auðsjáanlega ekki að inna af hendi fyrir jól. Af undarlegum ástæðum fannst henni örvænting mín bara krútt- leg. Hún tók hinn óralanga verk- efnalista, reif hann snyrtilega og setti í ruslið. Þá var það afgreitt. síðar er þessi reynsla enn kennslustund í kæruleysi. Þegar umhverfið byrjar að kalla á allt sem þarf fyrir jólin. Endi- lega að ganga frá nýju innrétting- unum fyrir hátíðarnar, skreppa á jólahlaðborð, tónleika, skipta um bíl og hárgreiðslu. Einmitt núna þegar framkvæmdir við nýtt hús- næði fjölskyldunnar standa sem hæst gæti ég alveg farið á taug- um yfir því að hafa hvorki baðkar né sturtu í bili. lærum við hina bráðskemmti- legu útsjónarsemi að skreppa í sturtu hvar og hvenær sem færi gefst. Tólf smákökusortir eru eig- inlega ekki eins mikilvægar og áður, þaðan af síður borðskreyt- ingar fyrir lengra komna. Nú spekúlerum við í hvort við eigum að fara öll í sömu heimsóknina til að baða okkur á aðfangadag eða skipta liði. Ætli Vesturbæjarlaug- in hafi opið yfir hátíðarnar? Jólin koma HEKLA, Laugavegi 172-174, sími 590 5000 www.hekla.is, hekla@hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 · HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 · HEKLA, Ísafirði, sími 456 4666 HEKLA, Reyðarfirði, sími 470 5100 · HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 · HEKLA, Selfossi, sími 482 1416 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 1 3 2 Volkswagen Passat Comfortline er glæsilegur bíll sem uppfyllir kröfur vandlátustu ökumanna um þægindi, öryggi og aksturseiginleika. Búnaðurinn talar sínu máli: Sex þrepa Tiptronic sjálfskipting, ESP stöðugleikastýring, þokuljós í framstuðara, rafrænn stöðuhemill, aksturstölva, Climatic loftfrískunarbúnaður/kæling (A/C), fjarstýrð opnun á farangursgeymslu, krómpakki, rafstýrður mjóhryggsstuðningur í bílstjórasæti, hiti í framsætum, hraðastillir (cruise control), armpúði á milli fram- og aftursæta, langtímaþjónusta (Extra long life service), 8 hátalarar (að framan og aftan) og margt fleira. Komdu og kynnstu honum af eigin raun. Verð 2.850.000 kr. Passat Comfortline, 2,0 FSI® 150 hestöfl, sjálfskiptur. 3,8% vextir Afborgun 31.690 kr. á mánuði* Passat – eins og hugur þinn *Miðað við 20% útborgun og gengistryggðan bílasamning hjá SP-Fjármögnun. Gildir til 31. desember. FASTEIGNALÁN Í MYNTKÖRFU Nánari upplýsingar veita lánafulltrúar Frjálsa og á www.frjalsi.is 3,4% Miðað við myntkörfu 3, Libor vextir 21.09.2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.