Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 04.12.2006, Qupperneq 60
 4. desember 2006 MÁNUDAGUR28 „Sendu þennan póst á átta vini þína og eftir átta mínútur muntu fá eitthvað sem þú hefur óskað lengi.“ Þannig hljómaði keðjubréf sem ég fékk í tölvupósti um daginn. Ég sleit keðj- una þrátt fyrir að eiga vissulega margar óuppfylltar óskir. Ein- hvern veginn grunar mig nefni- lega að til þess að láta þær rætast þurfi ég leggja aðeins meira á mig en að smella bara á „send“-hnapp- inn í tölvunni minni. Ég veit ekki hversu margar keðj- ur ég hef slitið um ævina og þrátt fyrir það er ég ekkert óhamingju- samari en gengur og gerist. Að sama skapi hef ég ekki tekið eftir því að þeir vinir mínir sem eru hvað duglegastir við að senda mér keðjubréf séu hamingjusamasta fólk í heimi. Þegar ég var í grunnskóla dúkk- uðu alls konar keðjubréf upp með reglulegu millibili. Af ótta við afleiðingar þess að slíta keðjuna minnist ég þess að hafa handskrif- að fjöldann allan af bréfum og sent samviskusamlega áfram á eins marga og krafist var. Fljót- lega áttaði ég mig á því að það skipti ekki nokkru máli hvort ég sleit keðjuna eða ekki. Aldrei fékk ég neitt, sama hvort um var að ræða peningaupphæðir, sælgæti eða eilífa hamingju. Meira að segja ástarkeðjubréfið sem fór eins og eldur í sinu um skólann þegar ég var 12 ára reyndist meingallað. Mér var lofað að draumaprinsinn yrði skyndilega yfir sig ástfanginn af mér bara ef ég sendi eitthvert bréfsnifsi í pósti til nokkurra viðtakenda. Í mínu tilfelli þurfti eitthvað meira til og draumaprinsinn hélt áfram að hunsa mig. Í dag slít ég allar keðjur sem mér berast. Stundum fæ ég sendar væmnar myndir af brosandi böngsum með þeim skilaboðum að ef ég sendi póstinn ekki áfram á alla vini mína sé ég vonlaus vin- kona. Þvílík vitleysa, hugsa ég og sendi póstinn ekki á nokkurn mann. Góðir vinir fylla ekki póst- hólf vina sinna með svona rugli. Stuð milli Stríða Hamingja og hótanir í keðjubréfum ÞóRGUNNUR ODDsDóttiR slítur alltaf keðjuna Vin nin ga r v erð a a fh en dir hj á B T S m ára lin d. Kó pa vo gi. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S MS kl úb b. 14 9 k r/s ke yti ð. 9. HVERVINNUR! KEMUR Í VERSLAN IR 4. DES! OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! SENDU SMS BTC MDV Á NÚMERIÐ 1900 Vinningar eru Met allica the best of v ideos • Aðrir DVD með Metallica Geislplötur með M etallica • Aðrar ge islaplötur • DVD m yndir og margt fle ira Þetta er paradís, við erum hvor með stór herbergi og svo er flott stofa þar sem við getum haft það huggulegt saman! Ég lít frekar á það svo, að herbergin okkar séu eins og Indland og Pakistan en stofan staður þar sem við sleppum við að drepa hvort annað. Hmmm... Hvað um það, það er ótrúlegt að Fríða og dýrið séu flutt saman! Góði! Hún er kanski svolítið höstug en það er óþarfi að kalla hana dýr! Skál fyrir ykkur! Skál fyrir okkur Er ykkur ekki sama þótt ég stúti þessari viskíflösku? Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt þegar maður hefur gaman! Það er ótrúlegt hvað tíminn líður hægt þegar maður þorir ekki að hreyfa sig eða loka augunum! Jæja Kalli, já hjartað í þér er að minnka töluvert en hafðu engar áhyggjur, það er eðlilegt hjá fasteignasölum. Voff! Voff! Voff! Þetta er vitlaust tré! Voff! Voff! Voff! Hvað er þetta? Hannes var að að búa þetta til. Vá! Þetta er virkilega ... Virkilega ... Þungt Minnir mig á það ... ertu til í að fara og kaupa nokkrar flöskur af glimmeri á leiðinni heim úr vinnunni á morgun?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.