Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 04.12.2006, Qupperneq 76
 4. desember 2006 MÁNUDAGUR44 ekki missa af SjónvarpiÐ 14.35 George Lopez STÖÐ 2 20.00 One Tree Hill SKjÁr Einn 22.25 ensku mörkin SjónvarpiÐ 19.50 man. Utd-Watford SKjÁr SpOrT 23.20 spaugstofan SjónvarpiÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Spánnýr spjallþáttur með valdamestu og vinsælustu sjónvarpskonu í heimi. 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours Þessi ástralska sápuópera hefur verið ein sú vinsælasta í heiminum í aldarfjórðung enda engin lognmolla hjá fjölskyldunum í Ramsay-götu. 13.05 Valentína 13.50 sisters 14.35 George Lopez (20:24) 15.00 Listen Up (4:22) 15.25 Ljónagrín 15.50 Tvíburasysturnar (1:22) 16.13 skrímslaspilið (31:49) 16.38 Titeuf 17.03 smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður. 18.30 fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 Jamie Oliver - með sínu nefi (9:26) (Oliver´s Twist) Ný og fersk þáttaröð með vinsælasta sjónvarpskokki í heimi, Jamie Oliver, í essinu sínu. 20.05 extreme makeover: Home edition (20:25) 20.50 The Curse of king Tut´s Tomb (Bölvun Tútankamons) Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem er í anda gömlu þrjú bíó ævintýramyndanna og jafnvel enn frekar Indiana Jones myndanna vinsælu. 22.20 Grey´s anatomy (4:22) (Læknalíf) 23.05 Prison Break (7:22) (Bönnuð börnum) 1.25 NCis (21:24) (Bönnuð börnum) 2.10 The inside (13:13) (Stranglega bönnuð börnum) 2.55 Grey´s anatomy (4:22) 3.40 Ísland í bítið. e. 5.15 fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 insider (e) 18.30 fréttir Nfs 19.00 Ísland í dag 19.30 seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 20.00 entertainment Tonight Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjum fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20.30 my Name is earl (e) Sirkus endursýnir þessa vinsælu þætti sem hafa slegið í gegn út um heim allan. 21.00 Tekinn Skemmtikrafturinn og sjónvarpsstjarnan Auðunn Blöndal stjórnar þættinum Tekinn, þætti sem er í anda Punk´d með Ashton Kutcher. 21.30 so You Think You Can Dance 2 Dansinn hefst á ný ... Frá framleiðendum American Idol kemur raunveruleikaþátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. Dómararnir ferðast víða um Bandaríkin en aðeins þeir fimmtíu bestu fá að fara til Hollywood þar sem niðurskurðurinn heldur áfram. 22.20 Weeds (8:12) (e) Önnur serían um húsmóðurina Nancy sem er einn heitasti eiturlyfjasalinn í úthverfum Los Angeles borgar. Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir Nancy í miklum fjárhagsörðugleikum. 22.50 insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. Í þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarnanna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upplýsingarnar og sannleikann á bak við heitasta slúðrið í Hollywood. 23.15 24 (23:24) (e) 0.00 seinfeld 0.25 entertainment Tonight e. 0.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Rachael Ray (e) 8.50 Venni Páer - NÝTT! (e) 15.30 What i Like about You e. 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 everybody Loves Raymond (e) 19.30 Just Deal Bandarísk unglingasería um þrjá ólíka vini. Dylan er fjörugur fótboltastrákur og yngri bróðir helstu íþróttastjörnu skólans, Jermaine er gáfnaljós sem stefnir á að komast í Harvard-háskóla og Ash er nýja stelpan í hverfinu. 20.00 One Tree Hill Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Nathan fær óvænt tíðindi og það dregur til tíðinda hjá Payton og Derek. 21.00 survivor: Cook islands Raunveruleikasería sem nú fer fram í þrettánda sinn. Að þessu sinni fer keppnin fram á Cook Islands í Kyrrahafi þar sem keppendur þurfa að þrauka við erfiðar aðstæður og takast á við skemmtilegar þrautir. Nú eru bara átta keppendur eftir og spennan magnast. Engum er treystandi og ýmislegt á eftir að koma á óvart. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Verðbréfasali er myrtur og böndin berast að tengdamóður hans, sem er stórt nafn á snyrtivörumarkaðnum og gerir allt til að vernda ímynd fyrirtækis síns. 22.50 everybody Loves Raymond 23.20 Jay Leno 0.05 C.s.i: New York (e) 1.05 Casino (e) 1.55 Beverly Hills 90210 (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist 15.40 Helgarsportið 16.05 ensku mörkin 17.00 Jóladagatalið - stjörnustrákur 17.10 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.59 myndasafnið 18.00 fyndin og furðuleg dýr (3:26) 18.05 Lubbi læknir (39:52) 18.20 Ástfangnar stelpur (1:13) 18.45 Jóladagatalið - stjörnustrákur Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjóri er Kári Halldór og aðalhlutverk leika Guðfinna Rúnarsdóttir, Kristjana Pálsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. e. 19.00 fréttir, íþróttir og veður 19.35 kastljós 20.10 aldamótabörn (2:4) (Child of Our Time) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. 21.15 Glæpahneigð (21:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.25 ensku mörkin e. 23.20 spaugstofan 23.45 kastljós 0.25 Dagskrárlok SKjÁrEinn 6.00 The matrix Revolutions (Matrix 3) Bönnuð börnum. 8.10 Rugrats Go Wild! 10.00 Garage Days (Bílskúrsdagar) 12.00 i Capture the Castle (Kastalalíf) 14.00 Rugrats Go Wild! 16.00 Garage Days (Bílskúrsdagar) 18.00 i Capture the Castle (Kastalalíf) 20.00 The matrix Revolutions (Matrix 3) Bönnuð börnum. 22.10 avenging angelo Bönnuð börnum. 0.00 Thirteen (Þrettán) Stranglega bönnuð börnum. 2.00 The Giraffe Bönnuð börnum. 4.00 avenging angelo (angelos hefnt) Bönnuð börnum. STÖÐ 2 Bíó SKjÁr SpOrT sjónvarp norðurlands Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGa Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ 14.00 Reading - Bolton (frá 2. des) 16.00 middlesbrough - man. Utd. (frá 2. des) 18.00 Þrumuskot 19.00 Ítölsku mörkin 19.50 man. City - Watford (b) 22.00 að leikslokum (e) 23.00 Ítölsku mörkin (e) 0.00 everton - West Ham (frá 3. des) ▼ ▼ ▼ > Ray Romano Fæddist 21. desember í Queens hverfinu í new York. ray er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem ray í „Everybody Loves raymond“ sem er á dagskrá SkjásEins í kvöld. ray hefur einnig leikið í kvikmyndum eins og „Eulogy“ og talað inn á „ice age“ teiknimyndirnar. í gömlu kolageymslunni heima á Stöðvarfirði stóð lengi súrtunna. Hún var full af selshreifum. Hver átti tunnuna veit enginn fyrir víst, en hún hafði þá náttúru að hana var ekki hægt að tæma. Ég og vinir mínir fengum að heyra sögur af súrtunnunni allt frá unga aldri og um bölvunina sem því fylgdi að heimsækja hana í öðrum til- gangi en að fá sér hreifa. aldrei fórum við niður að tunnu en vissan um hana fyllti okkur óttablandinni lotningu en einnig stolti að vera hluti af merkri sögu og ríkri hefð. Þegar við uxum úr grasi byrjuðum við að drekka brennivín eins og öll börn á íslandi. Þá kom að því að pabbar okkar sögðu: „jæja, kunningi. nú skulum við fara niður að tunnu.” Ég man ennþá hvernig snjóhvítt og hárlaust brjóst mitt þandist út af stolti þegar ég vissi að nú fengi ég að éta súra selshreifa með honum pabba mínum og öðrum af hans kynslóð, biðinni var lokið. Það rifjast alltaf upp fyrir mér þetta augnablik úr fortíðinni þegar ég reyni að finna eitthvað ætilegt á þeim fjölmörgu sjónvarpsrás- um sem ég hef aðgang að. Maður hefur væntingar; kafar niður í ískalda sýruna og þreifar fyrir sér. Stundum kemur maður upp með gamlan hreifa og kjötið rennur af beinunum. Það er auðvelt að kyngja en bragðið er ekki eins og mann minnti að það ætti að vera. annað slagið kemur hreifi sem greinilegt er að hefur verið of stuttan tíma í tunnunni og maður er fljótur að sleppa honum aftur. Það kemur þó alltaf að því að allt er eins og það á að vera. Þegar kjúkan er brotin er kjöt- ið meyrt og gómsætt. En oftar en ekki hefur maður séð þetta áður. Maður endar á því að horfa á eitthvað sem gamalt og gott. Endursýning- ar eru eins og minningar úr fortíðinni. Sumar ljúfar en aðrar of súrar. Eins og selshreifar. Við Tækið sVaVaR HÁVaRðssON skRifaR eNDURmiNNiNGaR sÍNaR Sjónvarpsþáttur í súrtunnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.