Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 34

Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 34
hagur heimilanna Jóna Hrönn Bolladóttir sóknar- prestur hefur fundið hinn fullkomna jólailm í úðaformi. Blöskrar verðlagning á víni Íslendingar hafa étið skötu á Þorláksmessu um aldir. En skatan hefur ekki alltaf þótt herramannsmatur eins og í dag. Það er ekki fyrr en á síðustu tuttugu eða þrjá- tíu árum að veitingastaðir og fiskbúðir eru byrjaðar að gera út á að selja Íslending- um skötu sem góðmeti. Fisksalar í höfuðborginni bjóða upp á margar gerðir af skötu fyrir jólin. Í fiskbúðinni Hafberg í Gnoðarvogi er boðið upp á vest- firska tindaskötu og hefðbundna kæsta skötu. „Munurinn er að tindaskatan er ósöltuð en vel kæst, rauð og falleg. Hún er fyrir vana menn. Svo eigum við hefðbundna skötu sem er allt frá því að vera nokkuð dauf upp í vel kæsta skötu sem er aðeins fyrir skötufíkla. Menn vilja alltaf hafa skötuna sterkari og sterkari en það er spurning hvar á að draga mörkin,“ segir Vilhjálmur Hafberg, eigandi fiskbúðarinnar Hafberg, og bætir því við að kílóið af skötunni kosti á bilinu 890 til 1.180 krónur hjá sér. Árni Björnsson þjóðháttafræð- ingur segir að siðurinn að borða skötu á Þorláksmessu sé kaþólsk- ur, en dagurinn er kenndur við heilagan Þorlák og er síðasti dagur jólaföstu. „Þennan dag átti ekki að borða kjöt, það þótti við hæfi að borða lélegan fisk á Íslandi, sumir suðu jafnvel harðfisk eða morkinn hákarl, en á Vesturlandi og á Vest- fjörðum veiddist skata um þetta leyti ársins og því var hún borðuð í staðinn,“ segir Árni og bætir því við að upp úr miðri síðustu öld hafi mikið fólk af Vesturlandi og af Vestfjörðum flust búferlum og það hafi tekið þennan sið með sér og hann hafi breiðst út um landið. Fnykurinn af skötunni er og hefur verið forboði jólanna að margra mati, segir Árni. Ekki eru allir jafn hrifnir af lyktinni og segir Eiríkur Auðunn Auðunsson, verslunarstjóri í Fiskisögu á Höfðabakka 1, að ein leið til að losna við hana sé að væta tusku í ediki, breiða hana yfir pottinn og láta suðuna koma upp í gegnum hann. Eiríkur tekur undir það með Vilhjálmi að kílóverðið á skötunni sé í kringum þúsund krónur og ljóst að fáir ættu að þurfa að sleppa því að éta skötu á Þorláks- messu sökum peningaleysis, og enn síður ef fólk sleppir því að fara á rándýr jólahlaðborð sem Árni segir að sé óþjóðlegur siður þar sem menn hafi frekar átt að halda í við sig en að belgja sig út á jólaföstunni. Fnykurinn af skötunni er forboði jólannna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.