Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 49

Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 49
Bóhemforeldrar finna réttu fötin á netinu. Nú hafa kúl og töff bóhemforeldrar enga afsökun fyrir því að láta sjá sig með barn á handleggnum sem ekki þykir flott til fara. Á netinu er að finna skemmtilega verslun sem sérhæfir sig í sölu barnafata af þeirri tegund er flokkast sannarlega undir kúl og töff. Verslunin er á slóð- inni http://www.jam- inga.com og það er óhætt að fullyrða að þar ættu allir bóhemar að geta fundið eitthvað fal- legt á litlu, sætu bóhem- börnin. Marg- litar legghlífar, strigaskór með hauskúpumynstri, litríkir kjólar með gamal- dags húðflúrsmunstri, skreytingar á veggi barnaherbergisins sem minna á hönn- un frá fyrri hluta síðustu aldar, með- göngufatnaður, samfellur, teppi og margt fleira. Verðið er frekar hag- stætt, en sem dæmi má nefna að strigaskór kosta 23 dollara, en það eru tæpar 1.600 krónur fyrir utan sendingarkostn- aðar. Húðflúrsmynstraðir kjólar og legghlífar Nú er hægt að fá botox í fegrunarstofum í verslunar- miðstöðvum í Bandaríkjun- um. Bandaríkjamenn eru fremstir meðal jafningja er kemur að notkun á botoxi. Nú er svo komið að í sumum fínni versl- unarmiðstöðvum er hægt að koma við á fegrunarstofum og fá botox-meðferð. Margir eru uggandi yfir þessari þróun enda botox ekki skaðlaust efni. Hvað sem því líður eykst notkun þess stöðugt um leið og auðveldara verður að nálgast það. Botox í kringlunni Kögur á ekki lengur heima bara á lömpum og sófasettum heldur hefur kögrið hafið inn- reið sína í vortískuna. Sumir vilja kenna danskeppnun- um Dancing with the stars og So you think you can dance? um þessa kögurtísku en kögur passar auð- vitað frábærlega á þyrlandi dans- kjóla. Á tískusýningu hjá Victor og Rolf svifu atvinnudansarar um á milli fyrirsætanna á sýningarpall- inum til að gefa glæsilegt og fágað yfirbragð. Kögrið þykir tælandi, þokkafullt og kvenlegt og leiðir hugann að glæstri fortíð. Sumir hönnuðir ganga lengra og hafa heilu flíkurnar úr kögri eins og Donna Karan. Tískumeðvitaðir geta nú farið að leita að kögri til að festa neðan á fötin sín og hver veit nema gamlir lampaskermar og sófasett gangi í endurnýjun líf- daga að hluta. Kögrið kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.