Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 67

Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 67
Grand Prix-stóll Arne Jacobsens hefur verið endurvakinn og verður fáanlegur til loka febrúar. Hann fæst í Epal. Aðdáendur góðrar, klassískrar hönnunar geta glaðst því Grand Prix-stóll Arne Jacob- sens er kominn aftur í takmarkaðan tíma. Stóllinn hefur ekki verið framleiddur í nokk- ur ár en verður nú á markaði í nokkrar vikur vegna mikillar eftirspurnar. Eins og í öðrum stólum Arne Jacobsens er mjög þægilegt að sitja í Grand Prix og ekki er hann síður þægilegur fyrir augað. Fyrst þegar hann kom á markað hét hann módel 3130. Hann var kynntur á elleftu La Triennale di Milano sýningunni árið 1957. Þá vann hann Grand Prix verðlaunin og hélt því nafni upp frá því. Á sjötta áratugnum hannaði hinn þekkti danski arkitekt Arne Jacobsen línu af stól- um sem síðan hafa öðlast heimsfrægð fyrir formfegurð og notagildi og orðið sígildir. Fyrsti stóllinn var Maurinn, hannaður 1952, þá kom Sjöan 1955 og Eggið í kjölfarið. Svan- urinn bættist við 1958, sérstaklega hannaður fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn en Arne Jacobsen var arkitekt þess. Á milli þess sem Sjöan kom fram og SAS Royal hótelið var opnað, leit Grand Prix- stóllinn dagsins ljós. Hann var hannaður í sama anda og Sjöan og Maurinn, hafði ein- staka lögun og var upphaflega bæði fáanleg- ur með viðar- og stálfótum, en er aðeins með stálfótum í dag. Fritz Hansen fyrirtækið hætti fram- leiðslu á Grand Prix-stólnum 1995 en vegna aukinnar eftirspurnar á alþjóðlegum mark- aði var ákveðið að endurvekja hann og verð- ur hann fáanlegur til loka febrúar 2007. Fáanlegur í takmarkaðan tíma Sótthreinsun } Seríum má hæglega rúlla á garðslöngukefli. Hvað eiga garðslanga og jólasería sameiginlegt? Ekki ýkja margt að því er virðist, annað en að seríuna má vefja utam keflið sem fylgir garðslöngunni og hún er yfirleitt vafin utan um þegar hún er ekki notkun. Með því að vefja seríuna utan um keflið þegar hún er tekin niður eftir jólin, minnka líkur á að maður eyði heillöngum tíma í að greiða úr flækju um næstu jól. Auk þess er ólíklegra að pera brotni í hamaganginum sem kann að skapast. -rve Jólaserían á góðan stað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.