Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 69

Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 69
Gólfin okkar eru undir miklu álagi og því er nauðsyn að meðhöndla þau með virðingu. Öll gólf þarf að ryksuga reglulega, allt frá einu sinni á dag og upp í einu sinni í viku. Með því að þrífa upp daglegt ryk og rusl jafnóðum verður auðveldara að moppa og bóna. Ef þú hefur ekki tíma til að ryksuga dugar líka að rykmoppa Næsta skref fer svo eftir því hvernig gólfið er. Viðargólf og parkett á að bóna einu sinni til tvisvar á ári og skúra þess á milli til að viðhalda gljáanum. Ekki ætti að blautmoppa bónuð tré- gólf þar sem bónið er ekki vatnsþétt og vökvi gæti valdið skaða. Ef hellist niður á gólfið þurrkið það þá strax upp með klút og nuddið gólfið svo með þurrum mjúkum klút. Gólfdúka á að bóna innan tveggja sólarhringa frá því að þeir eru lagðir á gólfið og síðan á hálfs árs fresti. Hafið bónlagið mjög þunnt og dreifið með löngum strokum. Opnið gluggana og látið þorna. Moppið gólfið með rökum eða blautum klút eftir því hversu óhreinindin eru mikil. Almennt gildir það að vera góður við gólfin sín. Þegar hlutir eru færðir úr stað á alltaf að lyfta þeim upp en ekki draga neitt eftir gófinu. Ef um þunga hluti er að ræða skal setja mottu undir og þá má draga hlutina til. Setjið filt- tappa eða aðra hlíf undir stól- og borðfætur og passið að þar safnist ekki fyrir sandur eða annað sem getur rispað gólfið. Og þá verða gólfin þín þér til mikillar gleði um ókomin ár. Svona gerum við er við skúrum okkar gólf Litfagrar leirstyttur og bjöll- ur, skreyttar skíra gulli fást meðal annars í vefverslun- inni www.eldbera.is „Allir munirnir eru gerðir af listamönnum í Úrugúvæ,“ segir María Sigmundsdóttir hjá Eld- beru sem flytur stytturnar inn. Þær eru úr keramiki, hand- skornar og handmálaðar og að sögn Maríu er mikil kúnst á bak við litagerðina sjálfa. Síðan er 18 karata gylling í skreytingun- um. María segir tvo bræður, spánska að uppruna hafa stofn- að fyrirtækið Rinconada í Úrugúvæ árið 1972. Það stend- ur á bak við stytturnar sem eru mjög fjölbreyttar að gerð og stærð og kosta hér á landi frá 2.900 krónum. Sum stærstu dýrin eru gerð í takmörkuðu upplagi. Sölustaðir eru Tékk kristall, Rammagerðin í Leifsstöð og Valrós á Akureyri og svo vefur- inn www.eldbera.is Gullslegnir skrautgripir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.