Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 120

Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 120
Enn átti ég eftir að kaupa nokkra pakka. Ég hætti mér því í Smáralind og taldi mig hafa valið tímann vel: um kvöldmat á virkum degi. Hélt að ég slyppi við mestu jólageðveikina, en nei nei. Hún skall á mér um leið og ég steig inn. Fólk með poka og aftur poka vafrandi um með eld í augum og froðu í munnvikinu. Yfir öllu, eins og bumbuslagari í galeiðu, söng svo mest óþolandi jólalag í heimi: Jól alla daga. Svona er þá í helvíti, hugsaði ég og íhugaði að hlaupa öskrandi út. Dró svo djúpt andann og setti undir mig hausinn. mæti Eiríkur Hauksson syngur jólalagið óþolandi, en glys- rokkarinn Roy Wood og hljómsveit hans Wizzard gerðu fyrst allt vit- laust með því árið 1973. Lagið er sjúklega hresst og allar klisjur jólalaganna renna saman í því, frá hreindýrabjöllunum til barnakórs- ins. Textinn er punkturinn yfir i-i brjálæðisins. Eiríkur dregur á sannfærandi hátt upp martraðar- kennda hugaróra fársjúks manns sem lætur sig dreyma um enda- laus jól: „Já, ég vildi að alla daga væru jól, þá gætu allir dansað og sungið jólalag,“ æpir hann og maður heyrir hvernig æðarnar í augunum á honum stækka. svona?! Neeeeiiiii!!! Einu sinni á ári er bara alveg nóg – algjörlega passlegt! stressið og lætin er það friðurinn kl. 18 á aðfangadag sem allir stefna að. Þegar kirkjuklukk- urnar á RÚV byrja að glymja og presturinn að tóna. Það augnablik þegar jólin loksins koma er það sem allt gengur út á. Þá slaknar á öllu eins og stungið sé stórri nál í allar blöðrur á landinu. Friður jólanna er því í raun að fá loksins frí eftir mikla vinnu, vinnu sem fólst í því að undirbúa þennan sama frið. Jólin eru undarleg þversögn. er fylgt eftir með ofáti á þungu kjöti og súkkulaði. Þegar jólin eru loksins komin er því upplagt að kyrja gömlu góðu jólalögin. Þau eru mörg með fjarstæðukenndum textum og passa feikivel við útbelgt og úttaugað ástandið. Í lögunum renna saman í draumkenndu móki utangátta Andrésar, könnur upp á stól, einiberjarunnar, gamlar konur að prjóna og snúa sér í hring og mannkindur sem liggja mein- villar í myrkrum. Aðeins í furðu- legu hugarástandinu um jólin virð- ist eitthvert vit vera í þessu. fyrir allt kemst maður þó alltaf að sömu niðurstöðu og Jóhannes úr Kötlum: Eitt er víst að alltaf verður, ákaflega gaman þá. Gleðileg jól! Jól alla daga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.