Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.01.2007, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 23.01.2007, Qupperneq 21
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Sveinn Jónsson er félagi í tuttugu og fimm ára gömlum gönguhópi. Gönguhópurinn sem Sveinn Jónsson er félagi í var upphaflega stofnaður um miðj- an níunda áratuginn og hittist reglulega á Melavöllum. „Meginuppistaðan í hópnum, sem telur tólf meðlimi, er KR-ingar. Enda kveður almenn regla á um að hittist fimm Reykvíkingar séu yfirgnæfandi líkur á að þrír þeirra séu KR-ingar. Einn Valsari hefur reyndar slæðst með,“ segir Sveinn og hlær stríðnislega. Að sögn Sveins hefur tilgangurinn frá byrjun verið sá að halda sér í formi með góðri og hæfilegri hreyfingu. „Menn hlupu þetta allir í upphafi. Í tímans rás hefur hlaupið síðan breyst í göngu og við höfum fært okkur frá Melavöllum yfir í Laugar- dal. Menn mæta með sínar íþróttatöskur og skipta yfir í íþróttafatnað eins og sönnum íþróttamönnum sæmir. Síðan göngum við vasklega í um það bil 45 mínútur, lyftum í æfingasal Laugardalshallarinnar og gerum Müllers-æfingar. Á föstudögum gerum við okkur síðan dagamun með því að fara út að borða á Salatbarnum að æfingum loknum.“ Á Sveini má heyra að þótt aldarfjórð- ungur sé liðinn frá stofnun hópsins séu félagarnir engan veginn af baki dottnir. „Aldeilis ekki,“ segir hann kampakátur. „Þvert á móti erum við á blússandi sigl- ingu.“ Gengið í aldarfjórðung
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.