Fréttablaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 36
 { farið á fjöll } 8 „Margt er að gerast hjá félaginu, við stefnum á að fara í paraferð í næsta mánuði þar sem sambýlisfólk og pör geta komið. Farið verður inn í Hvalgil. Fyrstu helgina í mars er svo kvennaferðin, sem er orðin mjög vinsæl,“ segir Agnes Karen Sigurðardóttir, stjórnarkona í Ferðafélaginu 4x4. „Í apríl verður svo farið í stór- ferð en yfir henni hvílir mikil leynd enn um sinn. Við fórum í eina slíka ferð yfir Hofsjökul sem heppnaðist mjög vel og þátttakan var mikil.“ Margir sem fá áhuga á jeppa- ferðum byrja smátt og er þá til- valið að setja sig í samband við Litludeildina, en hún starfar innan Ferðafélagsins og er vettvangur fyrir óbreytta og lítið breytta bíla. „Margir byrja þar og fara svo á kaf í þetta þegar þeir eru komnir með ákveðna reynslu,“ segir Agnes. Sigurlaugur Þorsteinsson er formaður Litlu deildarinnar og hann segir mikið um að vera á næstu mánuðum hjá deildinni. „Dagsferð verður um helgina og það er fyrsta ferðin á þessu ári. Við erum ekki búin að fastsetja hvert farið verður en það verður líklega farið í Skjaldbreið eða á Lang- jökul,“ segir Sigurlaugur. Hann segir að þá muni deildin koma að skipulagningu kvennaferðarinnar í febrúar og góugleði í mars. „Þeim fjölgar stöðugt sem koma í þessar ferðir og greinilegt að áhugi á jeppaferðum er mikið að aukast. Við förum með stóran hóp starfsmanna Strætó í ferð bráðlega en þeir höfðu samband við okkur því þá langaði að komast á fjöll.“ Jeppafólk heldur sitt þorra- blót vanalega á fjöllum og verður það í Setrinu í ár en það er skáli Ferðafélagsins 4x4. „Undirbúningurinn er kominn á fullt og mikill áhugi fyrir blótinu í ár eins og undanfarin ár,“ segir Agnes. - öhö Þorrablótið haldið á fjöllum Ferðafélagið 4x4 stendur fyrir öflugu starfi meðal áhugafólks um jeppaferðir. Þorrablót félagsins verður haldið á fjöllum í byrjun febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.