Fréttablaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 37
37 { heiti sérblaðs } 9 Hugmyndabíll Hyundai, HCD10 Hellion, hefur vakið nokkra athygli á bílasýningunni í Detroit fyrir frakkt útlit. Bíllinn er eins konar blanda af litlum þriggja dyra sport- bíl og jeppa, og er ætlað að sameina bestu þætti beggja heima. Innblást- ur að ytra byrði bílsins er fenginn úr heimi skordýra, nánar tiltekið frá ytri skel þeirra, og mynda þrjú „rif“ öryggisgrind utan um farþega. Rifin, ásamt léreftsblæjunni (sem er algjörlega handvirk) og utaná- liggjandi húddlæsingum, vísa til frönsku braggabílanna samkvæmt hönnuðum bílsins. Bíllinn er búinn nýjustu kynslóð- inni af ESP-stöðugleikastýringu, sjálfvirkum skriðstilli, 20˝ teflón- húðuðum álfelgum, tvöföldu króm- pústi, þráðlausu internetsambandi (sem er frábært ef maður vill skrifa tölvupóst á Miklubrautinni) og inn- byggðu DVD-afþreyingarkerfi. Bíll- inn er fjórhjóladrifinn með 3 lítra 236 hestafla V6 CRDi-dísilvél. Skordýr á hjólum Leitað var til móður náttúru við hönnun hins nýja hug- myndabíls Hyundai. Pólýhúðum allt frá hillum upp í utanhússklæðningar. Pólýhúðun er sterk, hagkvæm og umhverfisvæn. Pólýhúðun Smiðjuvegi 1 • s. 544-5700 • www.polyhudun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.