Fréttablaðið - 30.01.2007, Side 36

Fréttablaðið - 30.01.2007, Side 36
 { Börn og foreldrar } 4 Þrátt fyrir að veður sé fremur kalt þessa dagana þá ætti ekki að láta það hindra sig í að kíkja aðeins í miðbæ Reykjavíkur. Þar má finna margar skemmtilegar búðir með barnavörur og sem stendur eru útsölur í þeim öllum og vorvörurnar eru smám saman að tínast inn. Mikill afsláttur er af eldri vöru og oftast er að minnsta kosti 10% afsláttur af nýrri vöru. Gaman er að rölta dúðaður niður Laugaveginn og Skólavörðustíginn og skoða hvað er á boðstólum og kíkja svo kannski í kaffi eða heitt súkku- laði á einu af kaffihúsum bæjarins og láta fara vel um sig. Búðirnar eru stútfullar af litríkum og skrautlegum klæðum á litlu krílin og er helsti vandinn fólginn í því að velja á milli. Hér er brot af því úrvali sem finna má á smáfólkið. - hs Skrautleg miðbæjarkríli Miðbærinn er kjörinn til að finna fallegar barnaflíkur. Útsalan er í fullu m gangi í Frönskub úðinni 50 % Allar útsöluvöru r með afslætti

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.