Fréttablaðið - 30.01.2007, Side 61
Frumsýnd í Kína
DVD-mynddiskurinn The
Abattoir Blues Tour með hljóm-
sveitinni Nick Cave and the Bad
Seeds kemur út á mánudag. Á
mynddisknum, sem er tvöfaldur,
er efni frá tvennum tónleikum
sveitarinnar.
Fyrri diskurinn var tekinn upp
í Brixton Academy í London árið
2004 þegar Nick Cave og félagar
fylgdu eftir tvöföldu plötunni
Abattoir Blues/The Lyre of Orp-
heus. Síðari diskurinn inniheldur
tónleika frá Hammersmith Apollo
í London árið 2003 í tilefni af
útgáfu plötunnar Nocturama.
Á mynddisknum eru einnig
myndbönd við lög á síðustu tveim-
ur
plötum hljómsveitarinnar auk
mynda sem voru teknar baksviðs
af gítarleikaranum Mick Harvey.
Í viðhafnarútgáfu mynddisks-
ins fylgja einnig tvær plötur með
lögum frá Abattoir Blues-tón-
leikaferðinni sem var farin um
Evrópu árið 2004. Á meðal laga
þar eru The Ship Song, Stagger
Lee og Babe, You Turn Me On.
Tvöfalt frá Cave
Chris Walla, gítarleikari banda-
rísku indí-sveitarinnar Death Cab
For Cutie, gefur út sína fyrstu sóló-
plötu í haust.
Platan nefnist It´s Unsustain-
able og á henni spilar Walla á öll
hljóðfæri nema trommur. Tvö lög
sem ekki komust á síðustu plötu
Death Cab, Plans, verða á plötunni.
Walla er um þessar mundir að
leggja lokahönd á plötuna í Port-
land. Ákvað hann að taka sér frí frá
því að stjórna upptökum á plötum
The Decemberists og Tegan and
Sarah vegna verkefnisins.
Sóló í haust
Daniel Craig, sem fer með hlutverk
James Bond, var nýverið viðstadd-
ur frumsýningu Casino Royale í
Peking. Bond-myndin er sú fyrsta í
seríunni sem er sýnd í Kína.
Craig sagði að það væru forrétt-
indi að myndin skuli vera sýnd í
Kína og bætti því við að hann hefði
lengið langað að heimsækja landið.
Hingað til hafa Bond-myndirnar
ekki hlotið náð fyrir augum kín-
verska kvikmyndaeftirlitsins. Engu
að síður hafa þær ávallt selst vel á
myndbands- og DVD-spólum. Cas-
ino Royale verður sýnd í rúmlega
eitt þúsund kvikmyndahúsum, sem
er besta dreifing sem mynd utan
Kína fær þar í landi.
Frumsýnd 2. febrúar
Jamie Foxx Beyoncé Knowles Eddie Murphy
Viðskiptavinir SPRON geta auk þess skráð sig á
spron.is fyrir 31. janúar nk. og átt möguleika á
að vinna miða fyrir tvo á sýningu myndarinnar
ásamt DREAMGIRLS-varningi.
Viðskiptavinir sem greiða með SPRON-korti fá
20% afslátt af miðaverði.
... og skemmtilegur bíóleikur!
20% afsláttur
fyrir viðskiptavini SPRON ...
A
RG
U
S
/
07
-0
03
6
Golden Globe-
verðlaun3 ÓSKARs-TILNEFNINGAR8
20% afslátt
ur
af miðaver
ði
Frá leikstjóra The Last Samurai
GOLDE GLOBE
BESTA MYND ÁRSINS
FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG SNIÐUG GAMANMYND...
Stranger than Fiction
5
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARS2
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARS
3
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARS
Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood. 1
TILNEFNING
TIL ÓSKARS
FRÉTTABLAÐIÐ
FORELDRAR
FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO
Sýnd með
íslensku og
ensku tali.
HJÁLPIN BERST AÐ OFAN
Frábær barna-og fjölskyldumynd
frá höfundi Stúart litla.
Háskólabíó
THE HOLIDAY kl. 6 B.i. 7
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5:30 B.i. 16
THE DEPARTED kl. 8:30 B.i. 16
BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16
FORELDRAR kl. 6 - 8 - 10
BABEL kl. 6 - 9 B.i.16
THE CHILDREN OF MEN kl. 8 - 10:10 B.i.16
/ KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI
THE PRESTIGE kl. 8:30 - 10:50 B.i.12
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð
HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 3:30 Leyfð
SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð
BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð
BLOOD DIAMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16
BLOOD DIAMOND VIP kl. 8 - 10:50
VEFUR KARLOTTU M/- Ísl tal kl. 4:10 - 5:50 Leyfð
BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16
BABEL VIP kl. 5
FORELDRAR kl. 6 - 8 - 10 Leyfð
BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i.16
VEFUR KARLOTTU M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð
CHARLOTTE´S WEB Ensk tal kl. 6 - 8 - 10:10 Leyfð
THE PRESTIGE kl. 8 - 10:30 B.i.12
HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 5:50 Leyfð
FORELDRAR kl. 10 Leyfð
NIGHT AT THE MUSEUM kl. 8 Leyfð
TENACIOUS D IN... kl. 8 B.i. 12
KÖLD SLÓÐ kl. 10:15 B.i. 12
BLOOD DIAMOND kl 8 B.i.16
VEFUR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 6 Leyfð
BABEL kl 8 B.i.16
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl 6 Leyfð
Skráðu þig á SAMbio.is
FBLTOPP5.IS
ÓSKARSVERÐLAUNA5TILNEFNINGAR TIL
GOLDE GLOBE
BESTA MYND ÁRSINS
PANAMA.IS
EF ÞÚ VILT FÁ SKILNING .... ÞARFTU AÐ HLUSTA
ÓSKARSVERÐLAUNA2TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA7 TILNEFNINGAR TIL
Styðst við
raunverulega
atburði.
Ævintýraleg spenna og hasar
S.V. MBL