Fréttablaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 39
9. FEBRÚAR 2007 | sirkus | BLS. 5 F orsetafrúin Dorrit Moussaieff vekur ávallt athygli hvar sem hún er fyrir glæsileika. Engin undan- tekning var þar á þegar Íslensku bókmenntaverðlaun- in voru afhent á Bessastöðum á föstudaginn fyrir viku. Dorrit var reyndar frekar látlaus í klæðaburði en bar samt af eins og demantur í grjóti. Blaðamaður Sirkuss tók eftir því að hún klæddist hlébarðaskóm frá Dolce & Gabbana með opinni tá en svo virðist sem hún sé afar hrifin af þessum skóm. Hún klæddist þeim einnig þegar hún tók við verðlaunum sem Kona ársins 2006 hjá tímaritinu Nýju lífi um miðjan desember þar sem hún sveif um sali Iðu á hlébarðanum. Sirkus kvartar ekki. Skórnir eru fallegir og það er Dorrit líka. Dorrit elskar hlé- barðaskóna sína HLÉBARÐI Dorrit Moussaieff klæddist hlébarðaskóm við afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna á föstudaginn. SIRKUSMYND/RÓSA ÞÆGILEGIR Dorrit virðist vera afar hrifin af skónum enda mætir hún í þeim á mörg mannamót. Hér er hún í veislu Nýs lífs þar sem hún var kjörin Kona ársins 2006. SIRKUSMYND/VILHELM Það var mikið um dýrðir á árshátíð Icelandair í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Fallega fólkið skartaði sínu fegursta og þar mátti meðal annars sjá flugfreyjuna Brynju Nordqvist og mann hennar, Þórhall Gunnarsson, ritstjóra Kastljóss. Pálmi Gestsson úr Spaugstofunni mætti einnig með eiginkonu sinni, Sigurlaugu Halldórs- dóttur. Hverjir voru hvar Foreldrar undrandi yfir SKO-æðinu „Ég er ekki viss um að það sé hollt að tala svona mikið í símann, þó að það sé ókeypis“ Foreldrar SKO-ungmenna eiga oft erfitt með að skilja hvað vakir fyrir þeim. Einkum vekja grunsamlega lágir símreikningar ungmennanna furðu, enda á fólk ekki að venjast þessum upphæðum. „Þetta er ekki einleikið,“ sagði áhyggjufull móðir við blaðamann í gær. „Dóttir mín virðist alltaf getað talað við vini sína, en samt er símreikningurinn hennar ekkert hærri en áður. Hún segir að það sé vegna þess að það sé ókeypis að hringja í aðra SKO-síma, en hvernig getur það staðist? Ókeypis að hringja?“ segir móðirin og hlær. Strámaður ársins 2006 Þrjátíu og átta ára gamall Hafnfirðingur, Sigurgeir Björgvinsson, var í gær kosinn Strámaður ársins 2006. Á fimmta þúsund kjósenda greiddi atkvæði í símakos- ningu að þessu sinni og hlaut Sigurgeir yfirburða- kosningu en alls voru yfir 100 manns tilnefndir. Sigurgeir hefur verið ötull strásafnari um árabil og vann hann hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hann safnaði ríflega hálfum kassa af stráum á síðasta ári. Stráin verða geymd í sérstöku strásafni sem hann hefur komið sér upp á heimili sínu í Smárahverfinu. Sigurgeir var hinn kátasti þegar fréttamaður heimsótti hann í gær. „Þetta er mikil hvatning fyrir mig til að halda áfram strásöfnun- inni. Þetta er vissulega mikil vinna en mjög gefandi,“ sagði Sigurgeir. SKO býður jafngóða GSM-þjónustu og hin símafyrirtækin, innanlands og erlendis. Eini munurinn er lægra verð! Það kostar EKKERT að færa GSM-símanúmerið til SKO. Þú skráir þig í þjónustuna á www.sko.is. Hringt í SKO GSM-síma Hringt í aðra GSM- og heimasíma í alla GSM-síma á Íslandi H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 7 5 9 6 „Ég get til dæmis farið oftar á kaffihús og í bíó. Ég get einfaldlega leyft mér svo miklu meira,“ segir hún. Alls hafa um 5.000 Íslendingar skráð sig í þjónustu SKO síðan í apríl á síðasta ári og ekkert lát virðist vera á æðinu. „Þetta er allt annað líf “ Ung stúlka í Reykjavík segir líf sitt hafa breyst eftir að hún fékk sér SKO. „Ég er alsæl,“ segir ung námsmær í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.