Fréttablaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 11hola í höggi fréttablaðið Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur unnið sér inn keppnisrétt á Opna Indónesíumótinu sem fram fer á Damai Indah-vell- inum í Jakarta í næstu viku. Þetta verður fyrsta mót hans á Evrópumótaröðinni í ár. Birgir Leifur hefur verið við æfingar á Matal- ascanas á Spáni í vikunni. Hann flýgur heim til Lúxemborgar um helgina en heldur þaðan til Indónesíu á mánudag. Margir góðir kylfingar verða með á mótinu. Frægastur þeirra er líklega Daninn Thomas Björn. Heildarverðlaun á mótinu eru um 70 milljónir króna en enski kylfingur- inn Simon Dyson sigraði á Indónesíumótinu í fyrra. www.golf.is GOLFSÝNING Í FÍF- UNNI Í undirbúningi er sýning- in Golf á Íslandi 2007 sem haldin verður í Fífunni í Kópavogi 20. til 22. apríl næstkomandi. Á síðasta ári sýndu yfir 30 fyrirtæki og 3.500 gestir mættu til að skoða það sem til er af útbúnaði og græjum fyrir kylf- inga auk þess sem kynning var á ýmiss konar þjónustu sem í boði er fyrir kylfinga. Sýningin í ár verður enn stærri og verður haldin sameig- inlega með Ferðasýningunni 2007 og sýningunni Sumar 2007. Samstarfsaðilar sýning- anna eru Ferðamálasamtök Íslands, Golfsamband Íslands og Samtök ferðaþjónustunnar og mun Golfsambandið skipuleggja fyrirlestra, kennslu og möguleika til golfiðkunar á Íslandi. www.golf.is Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í fyrsta mótinu sínu í Evrópumótaröðinni í næstu viku. Sýningin Golf á Íslandi 2007 verður haldin sameiginlega með Ferða- sýningunni 2007 og Sumar 2007 í Fífunni í Kópavogi. Birgir Leifur á Opna Indónesíumótið VOLCANO OPEN Opnað hefur verið fyrir skráningu í Icelandair Volcano Open sem fram fer í Vestmannaeyjum 5. til 8. júlí í sumar. Mótið hefur stækkað ár frá ári og var uppselt á það í fyrra. Keppt verður í tveimur forgjafaflokkum, 14,4 og undir og síðan 14,5 til 28. Glæsileg verðlaun eru í boði, m.a. ferða- verðlaun frá Icelandair. Nándar- verðlaun eru í boði á öllum par 3 brautum seinni daginn og 50 Evrópuferðir fyrir þann eða þá sem fara holu í höggi á 17. holu. Kvennamót verður haldið samhliða aðalmóti á laugardeg- inum. Skráning fer fram á golf.is og golf@eyjar.is Mynd frá Íslandsmótinu í höggleik í Vestmannaeyjum. 2003. Fjölmargir spennandi golfvellir eru í grennd við Halifax og út með ströndinni og þátttakendum gefst tækifæri til að leika á þremur af þessum völlum. Gist verður á hinu glæsilega hóteli Lord Nelson, fjögurra stjörnu hóteli miðsvæðis í Halifax. Sjá nánar um ferðina á www.icelandairgolfers.is Íslensk fararstjórn: Logi Bergmann Eiðsson. ICELANDAIR GOLFERS Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar kylfingum að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis. Félagar í klúbbnum geta ferðast ótakmarkað með Icelandair án þess að greiða sérstakt gjald fyrir golfsettið. + Nánari upplýsingar og skráning í Icelandair Golfers er á heimasíðu klúbbsins, www.icelandairgolfers.is * Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í 4 nætur, 3 golfhringir og íslensk fararstjórn. GOLFFERÐ TIL HALIFAX Í NOVA SCOTIA 17. – 21. MAÍ VERÐ FRÁ 79.000 KR.* Á MANN Í TVÍBÝLI GOLFSTRAUMURINN LIGGUR ÚT ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 61 27 0 2 /0 7 MADRID MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON HALIFAX GLASGOW LONDON STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLÍN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓ AMSTERDAM BARCELONA MANCHESTER PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON REYKJAVÍK AKUREYRI BERGEN GAUTABORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.