Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2007, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 02.03.2007, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 2. mars 2007 Kristinn Gylfi Jónsson rekur eggjabú í Mosfellsbæ ásamt bróður sínum og mágkonu, þar sem vistvæn egg eru framleidd. Áhugi fyrir vistvænum og lífræn- um matvælum hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár. Kristinn Gylfi Jónsson eggjabóndi ákvað að bregðast við þessari þróun með því að hefja framleiðslu á vistvæn- um eggjum á Teigi í Mosfellsbæ þar sem hænurnar ganga lausar. „Við tókum okkur nokkur til, ég og bróðir minn Björn og eiginkona hans Herdís Þórðardóttir, og flutt- um sérstakan, norskan hænustofn inn til landsins fyrir þremur árum,“ segir Kristinn. „Stofninn gefur af sér brúnar hænur, sem framleiða brún egg gagnstætt íslensku hænunum. Egg af þessu tagi eru vinsæl víðs vegar um Evr- ópu en hafa ekki sést á Íslandi áður.“ Að mati aðstandenda Brún- eggja, sem er heiti fyrirtækisins, eru brúnu eggin bragðbetri en þau hvítu sem Íslendingar eru vanir, þótt þeir vilji ekki fullyrða hver ástæðan sé fyrir bragðmuninum. „Eggjabúið er náttúrulega öðru- vísi þar sem hænurnar ganga frjálsar um gólf og verpa í hreiður. Þær eru almennt hafðar í búrum. Við gætum þess líka að hænurnar fái úrvalsfóður. Það er því ekki annað hægt að segja en að þær hafi það gott hérna, þessi grey.“ Kristinn segir brúnu eggin hafa fengið ágætis viðtökur hérlendis. „Sala brúnu eggjanna er sífellt að aukast eins og um allan heim þar sem vistvæn og lífræn matvara verður sífellt eftirsóttari. Fólk er almennt farið að hugsa meira um uppruna og framleiðsluferli mat- væla en það gerði. Það er smám saman að hverfa aftur til upprun- ans.“ roald@frettabladid.is Úr únsum yfir í kíló Einfaldar rEiknivélar á nEtinu þEgar umrEikna þarf milli mælikErfa. það hefur stundum vafist fyrir ástríðukokkum að reikna út farenheit, únsur og pund yfir í þær mælieiningar sem tíðkast hér á Íslandi. fyrir tíma netsins var eflaust töluvert flóknara að notfæra sér erlendar matreiðslu- bækur, enda mikil fyrirhöfn hjá flestum að finna út úr þessum málum … svo ekki sé minnst á að margar vörur og hráefni sem tíunduð eru í erlendum mat- reiðslubókum hafa ekki verið fáanlegar hér á landi. það fólk sem er með góða nettengingu heima hjá sér (nánast allir) getur leyst þessa útreikninga með því að fara á netið. til dæmis er hægt að fara á www.google.com og slá inn hverju á að umbreyta og í hvað, og innan skamms kemur google-reiknirinn með niðurstöðuna. á matarvef BBC, www.bbc.co.uk/food er einnig að finna góða reiknivél sem umbreytir þyngd, rúmmáli og hitastigi, yfir í það sem okkur þykir skiljanlegt hvort sem um er að ræða únsur, bolla, grömm, pund, lítra eða pintur. - mhg Stundum passa mælieiningar í uppskrift ekki við mælieiningar á mælitækjunum í eldhúsinu. Hamingjusamar hænur það ríkti sannkölluð partístemning í hænsnabúinu þegar ljósmyndari smellti þessari af. Hænurnar dreif hvaðanæva að enda forvitnar um þennan óvænta gest. kristinn gylfi Jónsson leggur mikla áherslu á að hænurnar á teigi hafi það sem best. þær ganga lausar og verpa í hreiður. fréttaBlaðið/gva Hversu holl er máltíðin í raun? á vEfnum iSlEnSkt.iS má finna ýmSar áHugavErðar StaðrEyndir. meðal þess sem kemur fram á vef íslenskra garðyrkjubænda, www.islenskt.is, er að jurtafita er á engan hátt minna fitandi en dýrafita. Hún kann að inni- halda heppilegri fitusýrur, en í hitaeiningum talið er munurinn nær enginn. það er því tálsýn að notkun jurtaolíu sé einhvers konar megrunaraðferð. - mun hollara en frá erlendum framleiðendum - aðeins 3% mettuð fita í Stjörnusnakki - engin hert fita - engar transfitusýrur, sem er mjög gott - 30% minni fita en í kartöfluflögum - þess vegna segjum við Til hamingju Ísland ! Í tilefni af umræðu um herta fitu í matvælum viljum við minna á að það er engin hert fita og engin transfita í framleiðsluvörum Iðnmarks og hefur ekki verið í 20 ár. www.snakk.is Hol lara sna kk með 100 % sólb lóm aol íu Til hamingju Ísland! Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is • Legacy 16 lítra þrúgur • Selection 15 lítra þrúgur • California Connoisseur 7,5 lítra þrúgur • Chai Maison 7,5 lítra þrúgur • European Select 7,5 lítra þrúgur • Vintners 7,5 lítra þrúgur • Niagara Mist 7,5 lítra þrúgur Hágæða víngerðarefni Ávaxtavín - Hvítvín - Rauðvín – Rósavín Verð frá: 5.990,- Ei n n t v ei r o g þ r ír 4 0 3. 0 0 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.