Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 32

Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 32
 2. mars 2007 FÖSTUDAGUR4 Landssamband smábátaeigenda gefur út sitt eigið almanak og auk þess að telja daga vora er þar girnilegar fiskuppskriftir að finna. Hér er til dæmis ein frá Gunnlaugi Antonssyni á Tona EA 62 á Dalvík. Innbökuð lúða að hætti Gulla 700-800 g lúða, beinlaus 1/2 dós ananaskurl 1/2 dós sveppir 1/4 l rjómi 1 laukur Smjör Brauðrasp Smjördeig 1 plata Aromat Piparblanda Öll brún fita er hreinsuð af fiskinum og lúðan skor- in í sneiðar, krydduð með aromati og piparblöndu og steikt í smjöri á pönnu. Síðan er lúðan færð á útflatt deigið. Sveppirnir eru sax- aðir og léttsteiktir á pönnu, laukurinn brún- aður, rjóma og ananas með safa hellt yfir og gott er að setja rjóma- ost út í. Þykkt með brauðraspi. Fyll- ingin sett yfir fiskinn og deigið lagt yfir svo úr verð- ur fallegur braggi. Bakað á plötu í ofni. Gott er að borða ristað brauð með smjöri og hvítlauksdufti með. Sjómannadagatal Vinjettukaffi KAffi og vinjettur eru góð BlAndA Að mAti reyniS ÁrmAnnSSonAr. Í Kaffitári í reykjanesbæ er hægt að fá svokallað vinjettukaffi, en vinjettur eru eins konar örsögur eða örlýsing á atburði, stað eða persónu. Hugmyndin er að hægt sé að setjast niður, fá sér kaffi- bolla og lesa eina eða fleiri sögur. Kaffimenningu og bókmenntum er þannig tvinnað saman. utan á sjálfum kaffipokanum er ein vinjetta og hægt er fá bók með vinjettum. vinjetturnar eru eftir Ármann reynisson en hann hefur samið fjölda slíkra sagna. -tg Til hnífs og skeiðar guðrún jóHAnnSdóttir Það er frábært að eiga pakka af frosnum sjávarréttakokteil í frystinum. Hvenær sem aðstæð- ur krefja að glæsiveisla sé göldr- uð fram á tíu mínútum, er hægt að þíða pakkann í skyndi undir rennandi vatni eða í örbylgju og svo… einn, tveir og þrír, ómót- stæðileg og matarmikil veislu- súpa er komin á borðið. 1 pk. frosið sjávarfang (t.d. sjávarrétta- kokteill frá Snæfiski) ólífuolía til steikingar 2 gulrætur 1 laukur 1 kúfuð msk. meðalsterkt karrímauk 1 tsk. chili mauk (má sleppa) 1/2 dl hvítvínsedik 500 ml matreiðslurjómi 1 dós teningaðir tómatar með hvítlauk 1 og 1/2 dl frosnar grænar baunir Salt og pipar Ferskt dill til skreytingar 1. Látið sjávarréttakokteilinn þiðna. Skerið lauk og gulrót mjög smátt og steikið í ólífuolíu í potti. Setjið karrímaukið og chilimaukið (sé það notað) með í pottinn og steikið áfram í 1-2 mínútur. Hellið þá edikinu út á og látið sjóða upp. 2. Setjið rjómann í pottinn, hrærið í og hellið svo tómötun- um út í líka. Hrærið vel í súpunni og smakkið hana til með salti og pipar. Sjávarréttar- kokteillinn og grænu baunirnar fara síðast í pottinn og eru látin hitna í gegn í súpunni í um það bil 5 mínútur. 3. Setjið súpuna í skálar, skreyt- ið með fersku dilli og borðið með ljúffengu ostabrauði. Föstudags-sjávarréttasúpa 1, 2 og 3 veislutertur.is Allar tertur á heildsöluverði Frí heimsending Stór-Reykjavíkursvæðinu Sími 849 5004 SÓMABAKKAR Nánari uppl‡singar á somi.is *Gildir a›eins ef panta› er fyrir meira en 3.000 kr. PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* Hlíðasmára 8 * Sími 564 6003 | Hverfisgötu 64a * Sími 552 6007 FÁÐU ÞÉR SÆTI EÐA TAKTU MEÐ Opið í hádeginu virka daga í Hlíðasmára mán.-fös. 11:30-22:00 * lau.-sun. 17:00-22:00 Opið á Hverfisgötu alla daga 17:00-22:00 FRÁBÆR KOSTUR Í HÁDEGINU Í KÓPAVOGI INDVERSK MATARGERÐARLIST Á AUGABRAGÐI www.hradlestin.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /A U S 3 65 30 0 3/ 07
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.