Fréttablaðið - 16.03.2007, Side 18

Fréttablaðið - 16.03.2007, Side 18
Þinginu átti að ljúka í gær sam- kvæmt starfsáætlun. Enn sér þó ekki fyrir endann á þeim umræð- um sem klára þarf fyrir þinglok og óljóst er hvenær þinginu verð- ur slitið. Loftið í Alþingishúsinu er lævi blandið þessa síðustu daga fyrir þinglok. Það er ekki aðeins tek- ist á í pontu heldur er skrafað á göngunum og hvíslast á í hliðar- herbergjum. Það minnkar ekki spennuna að kosningar eru á næsta leiti. Þingmönnum liggur á að koma sínum hugðarefnum í gegn enda koma sumir þeirra ekki til með að setjast á þing aftur. Stjórnarskrárfrumvarpið hefur verið rætt fram og aftur og í gær ræddu þingmenn um sauðfjár- samninginn í fjórar klukkustund- ir. Áttatíu mál voru á dagskrá þingsins í gær. Ljóst er að mörg- um fyrirspurnum næst ekki að svara og ekki gefst tími fyrir um- ræður um ýmis mál. Þingmönnum liggur mikið á hjarta og það er kominn kosninga- skjálfti í marga. Skoðanakannanir spá fyrir um gengi flokkanna og útlitið er ekki alltaf bjart. Menn reyna að koma sínum málum í gegn á síðustu metrunum. Loka- spretturinn tekur á og sumir eru kannski orðnir eilítið þreyttir. Á síðustu metrunum Enn er þrætt og þrefað á þingi. Þinglok eru rétt handan við hornið en fyrst þarf að hreinsa af borðunum og klára ýmis erindi. Í gær voru áttatíu mál á dagskrá þingsins og ekki enn ljóst hvenær þinginu verður slitið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.