Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 33

Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 33
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Áslaug Snorradóttir ljósmyndari er nýkomin frá Indlandi og er undir sterkum áhrifum þaðan í sinni matargerð. „Í vetur hef ég verið sólgin í ýmiss konar feit- meti eins og gæsalifur og annað fínerí en ég var á Indlandi í síðustu viku og þar núllstilltist ég al- gerlega. Nú aðhyllist ég einkum kryddblöndur og konunglegt mjólkurbað. Ég er svo áhrifagjörn að í dag er það bara indverskt sem gildir, “ segir Áslaug hlæjandi. Hún nefnir léttjógúrt og salt- lausan ost sem dæmi um fæðutegundir sem hún heillaðist af í Indlandi, að ógleymdum höfugum kryddjurtum. „Það rifjaðist upp í ferðinni hvað indversku lækningafræðin eru frábær,“ held- ur hún áfram. „Maður fær svo góða grænmetis- rétti þar með öflugum kryddblöndum sem gera sitt fyrir kroppinn, bæði inn- og útvortis. Það sem er svo máttugt við ýmsar kryddjurtir er að þær eru svo hreinsandi og yngjandi. Túrmerik er til dæmis besti vinur húðarinnar,“ segir hún og sannfæringarkrafturinn er mikill. Á síðu þrjú eru uppskriftir frá Áslaugu að yng- ingar-kryddblöndu sem hún blandar hreinsuðu smjöri og mælir með sé borðuð með eftirlætis grænmetisrétti, fiski eða korni. Einnig að salt- lausum osti og lassa sem er frískandi morgun- verðardrykkur. Kraftmiklar kryddblöndur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.