Fréttablaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 34
Fyrir þremur vikum var opnað
eldhúsið á veitingahúsinu
Barnum við Laugaveg 22, en
staðurinn sjálfur var opnaður
þann 20. maí í fyrra.
Barinn, sem er á þremur hæðum,
sameinar í senn bar, kaffihús og
dansstað, en um helgar eru þar
plötusnúðar sem halda fjörinu
uppi fram á nótt. Kaffihúsið er
hins vegar aðeins opið á daginn
og eldhúsið er frá 11.30 til 21.00
á kvöldin.
Á matseðli Barsins eru tólf
réttir og úrvalið spannar allt frá
samlokum yfir í heita pastarétti.
Þau heilsusömu geta pantað sér
grænmetisböku, svanga fólkið á
kost á hamborgara með frönsk-
um eða heitum pastarétti og þau
sem vilja bara eitthvað svolít-
ið í gogginn geta til dæmis feng-
ið sér djúpsteiktan camembert
með ferskum ávöxtum og rist-
uðu brauði. Kaffið á Barnum er
bragðmikið og gott, sérpantað frá
Te og kaffi og kemur í ýmsum út-
færslum.
Kokkur staðarins, Hermann
Svendsen, er svo alvanur elda-
mennsku á kaffihúsum en hann
hefur meðal annars starfað í eld-
húsinu á Sólon og á veitingastaðn-
um Galileo. Stemningin á Barn-
um er frjálsleg og bóhemísk ef
svo mætti kalla, en þangað koma
margir ungir listunnendur af
báðum kynjum.
Bóhemabarinn
á LaugavegiSÓMABAKKAR
Nánari uppl‡singar á somi.is
*Gildir a›eins ef panta› er fyrir meira en 3.000 kr.
PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING*
Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík
Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is
• Allt til heimavíngerðar
• Góða þjónustu
• Faglega ráðgjöf
• Námskeið í heimavíngerð
Víngerð er okkar fag
Netverslun – Póstkrafa – Símapantanir
(Sendum hvert á land sem er)
E
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
4
0
3.
0
0
2
Hjá okkur færðu:
veislutertur.is
Allar tertur á heildsöluverði
Frí heimsending
Stór-Reykjavíkursvæðinu
Sími 849 5004
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI