Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 35

Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 35
Bragðgóðar skúffukökur eins og þessar, með alvöru súkkulaði og óvæntum bitum af hnetum, engi- fer og chili, eru „inni“ þessa dag- ana. Þær eru jafngóðar með ís- kaldri mjólk við eldhúsborðið og með ilmandi glasi af góðu rauð- víni þegar kvöldar og hitna tekur í kolunum. 1. Bræðið súkkulaði og smjör saman. Setjið sykur út í bráðina og hrærið vel í. 2. Saxið sykraða engiferinn og hneturnar nokkuð gróft. Fræ- hreinsið chilialdinið og sker- ið í litla bita. Þeytið eggin í skál og hellið súkkulaðibráðinni út í og blandið vel saman við eggin. Setjið næst hveitið, hökkuðu hneturnar, engiferið og chili- bitana út í súkkulaðiblönduna. Hrærið nokkrum sinnum (ekki of oft) þar til blandan hefur jafnast vel. 3. Setjið bökunarpappír í djúpt ferkantað fat eða form (um 30x20cm) og hellið deiginu út á. Bakið við 160 gráður í um 30 mínútur. Takið formið þá út úr ofninum og kælið. Skerið skúffukökuna í ferninga. Er þetta ekki helgin til að dekra við sig og sína? Grensásvegi 48 Búðarkór 1 gallerikjot.isOpið virka daga frá kl 10 -19 Laugardaga frá kl 11 -17 Smjörsteik að hætti Gallerí Kjöts Of mikið salt? Coca-Cola Zero er nýr sykurlaus kóladrykkur sem kominn er á markað. „Coke Zero drykkurinn er niðurstaða tilrauna Coca- Cola til að búa til drykk sem bragðast eins og venju- legt kók en er án sykurs. Hann er með meira af- gerandi kólabragði en aðrir sykurlausir kók- drykkir á markaðnum,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Vífilfells sem framleiðir hinn nýja drykk hér á landi. Hann segir einnig æ fleiri vera meðvitaða um að heppilegt sé að draga úr sykurneyslu sinni og Coke Zero sé svar við því. Einkum sé drykknum ætlað að höfða til karl- manna því Coca-Cola light hafi náð mikilli hylli kvenna. „Merki um þessa áherslu eru umbúð- irnar sem eru biksvartar og auglýsingaher- ferðin fyrir Coke Zero sem er talsvert beittari og meira ögrandi en fólk á almennt að venjast frá Coca-Cola,“ segir Árni. Þess má geta að Laurie Mc Alister, for- stjóri Coca-Cola í Skandinavíu, tekur þátt í að kynna drykkinn hér á landi, ásamt stórum hópi starfsmanna The Coca-Cola Company. Nýr kóladrykkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.