Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 61

Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 61
FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 13 Kvennakór Kópavogs heldur afmælistónleika sunnudaginn 25. mars í Salnum. Kórinn var stofnað- ur í janúar 2002 af Natalíu Chow Hewlett. Strax á stofnfundinum nefndi Natalía að vorið 2007, á 5 ára starfsafmæli kórsins, yrði kóra- keppnin Musica Mundi í Búdapest sem gaman væri að taka þátt í. Síðan hefur verið stefnt að því leynt og ljóst og er nú komið að því. Í byrjun apríl fer kórinn til Búdapest og tekur þar þátt í umræddri keppni. En fyrst mun hann syngja á skemmtilegum tónleikum ásamt góðum gestum. Regína Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng með kórnum og Englakór- inn, sem er fyrsti smábarnakórinn á landinu ætlaður börnum á aldrin- um 3 til 7 ára, syngur nokkur lög. Natalia Chow Hewlett fæddist í Kanton í Kína en ólst upp í Hong Kong og hóf snemma tónlistarnám. Hún hefur stofnað fjóra kóra og koma tveir af þeim fram á þessum tónleikum. Undirleikari kórsins er Julian Hewlett. Afmælistónleikar Kvennakórsins Árlegri ljósmyndasýningu Blaða- ljósmyndarafélags Íslands lýkur á sunnudaginn. Sýning Blaðaljósmyndarafé- lagsins hefur verið með vinsæl- ustu sýningum landsins undanfar- in ár. Á neðri hæð safnsins er samsýning nokkurra ljósmyndara með myndum frá Kárahnjúkum. Þessir ljósmyndarar eru þeir Ragnar Axelsson, Páll Stefánsson, Þorvaldur Örn Kristmundsson, Kristinn Ingvarsson, Brynjar Gauti Sveinsson og Vilhelm Gunn- arsson. www.pressphoto.is Myndir ársins í Gerðarsafni Ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafé- lagsins lýkur á sunndaginn. kópavogur fréttablaðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.