Fréttablaðið - 16.03.2007, Side 87

Fréttablaðið - 16.03.2007, Side 87
böndin hafa ekki slitnað með ár- unum heldur. „Vinkonur fjarlægj- ast nú samt oft aðeins við að byrja í samböndum,“ sagði Agla. Ákvörðunin um að taka þátt í keppninni var þó ekki tekin í sam- einingu. „Nei, það hittist bara ein- hvern veginn þannig á, sem var náttúrlega frábært,“ sagði Agla. Henni þótti ekki erfiðara að keppa á móti vinkonum sínum en öðrum í hópnum, og sagði engum ríg hafa verið fyrir að fara. „Nei, alls ekki,“ sagði hún og hló við. „Hópurinn var allur rosalega góður,“ bætti hún við. Stúlkurnar sem lenda í efstu sætunum þremur keppa í Ungfrú Ísland 2007 síðar í vor. Agla kveðst mjög ánægð með að fá að undirbúa sig í félagsskap vinkvenna sinna, og njóta stuðnings þeirra. „Við erum rosalega ánægðar með að fá að fara í keppnina saman,“ sagði hún. Aldo Moro numinn á brott í Róm Kór Kvennaskólans í Reykjavík mun syngja í alla nótt til að safna fé fyrir fyrirhugaða kórferð til Spánar í júní. „Það eru ekki allir sem vilja kaupa klósettpappír, svo við ákváðum að breyta svo- lítið til,“ sagði Ester Ösp Sigurð- ardóttir, formaður kórnefndar. Niðurstaðan varð því að halda söngmaraþon frá klukkan 21 í kvöld til 15 á morgun. Kór Kvennaskólans er skip- aður þrjátíu stelpum, sem hafa undanfarið safnað áheitum fyrir maraþonið. Ester segir kór- starfið vera í mikilli uppsveiflu. „Þegar við, þessar elstu, byrjuð- um í skólanum vissi fólk ekki að það væri kór í Kvennó. Við erum búnar að vera duglegar að láta vita af okkur.“ Maraþonið fer fram í húsnæði Kvennaskólans. Söngelskir gestir eru velkomn- ir til klukkan 23 í kvöld, og aftur frá 8.30 til 15 á morgun. Sungið í alla nótt FÆDDUST ÞENNAN DAG Kynntu þér frábær áskriftarkjör í síma , á eða sendu okkur póst á Megináherslan er lögð á veislur og veislumat; veisluföng, borðskreytingar og uppskriftir að góðgæti sem hæfir í fermingarveisluna, brúðkaupið, útskriftarveisluna eða bara matarboðið um páskana. Í tilefni af Frönskum dögum gerum við franskri matarmenningu sérstök skil. Frönsk veisla, franskir eftirréttir, forréttir á frönskum nótum og ekta brasserí-matur. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í veislublaði Gestgjafans því að það er yfirfullt af spennandi efni fyrir hvaða veislu sem er! STÓRA VEISLU- BLAÐIÐ D Y N A M O R EY K JA V ÍK
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.