Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 42
BLS. 2 | sirkus | 30. MARS 2007 Heyrst hefur Lýður á nýjum bíl Lýður Guðmundsson, starfandi stjórnarformaður Existu og annar Bakkabræðra, er kominn á nýjan Range Rover. Sá er svartur og af gerðinni Vogue, sem er lúxustýpan í Range Rover- línunni. Lýður fer sömu leiðir og áður, en hann leigir bílinn af Bílaleigunni Geysi í Reykjanesbæ. Í fyrra var Lýður með þrjá silfurlitaða bíla á leigu frá bílaleigunni, einn Range Rover, einn Porsche Cayenne og einn Mercedes Benz-sportbíl, en svo virðist sem hann hafi skilað Range Rovernum og Benzinum. Það er sagt að þegar ökumenn skipta úr gráum yfir í svartan bíl þá sé nokkuð öruggt að þeir leiti eftir meiri spennu í tilverunni. Á það við um Lýð? Unnur Birna bíður eftir handriti Fegurðardrottningin Unnur Birna Vilhjálmsdóttir bíður nú eftir því að fá sent handritið að Hollywood-mynd sem henni hefur verið boðið að leika í. Tilboðið fékk Unnur Birna þegar hún dvaldi á Indlandi við módelstörf í byrjun þessa árs en það kom frá kvikmynda- framleiðendum sem eru með þeim stærstu í indverska Bollywood-heiminum og ætla að hasla sér völl í Hollywood. Heimildir Sirkuss herma að Unnur Birna ætli ekki að taka ákvörðun um hvort hún reyni fyrir sér í Hollywood fyrr en handritið að myndinni kemur til hennar. Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason hefur gert það gott með glæpasögum sínum undanfarin ár og er án nokkurs vafa sá íslenski rithöfundur sem þénað hefur mest á vinnu sinni, bæði hér heima og á erlendum vettvangi, þó sérstaklega í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Arnaldur gaf út bókina Konungsbók fyrir síðustu jól og var hún, líkt og fyrri bækur hans, vinsælasta skáldverk ársins. Krimmakóngur- inn hefur undanfarin ár ekið um á dökkbláum Mitsubishi Pajero Sport en ákvað að bæta við bílaflotann í síðustu viku og fjárfesta í glænýjum BMW 520d. Bíllinn er skjannahvítur og óhætt að segja að Arnaldur taki sig vel út við stýrið á glæsikerrunni. Slíkur bíll kostar um fimm milljónir frá umboðsaðila. Þeir þykja afar liprir og eyða mjög litlu. Arnaldur býr á Seltjarnarnesi en hann er ekki sá eini sem ekur um á slíkum BMW á Nesinu. Fegurðar- drottningin fyrrverandi Hrafnhildur Hafsteinsdóttir ekur einnig um á einum slíkum en hún fékk hann að gjöf frá unnusta sínum, Bubba Morthens, síðastliðið sumar. Krimmakóngur kaupir sér Bimma FLOTTUR Eins og sjá má á þessum bíl Hrafnhildar Hafsteinsdóttur er BMW-inn ekkert slor. BÆTIR VIÐ BÍLAFLOTANN Krimmakóngur- inn Arnaldur Indriðason hefur keypt sér hvítan BMW. N ei, nei, nei, nei, það er ekki rétt að við Jógvan séum byrjuð saman,“ segir söngkonan Guðný Pála Rögnvaldsdóttir um sögusagnir þess efnis að hún og færeyski folinn Jógvan Hansen séu byrjuð saman. „Við erum bara vinir,“ segir Guðný Pála en hún og Íris Hólm skipuðu dúettinn GÍS sem féll úr leik í fjögurra liða úrslitum X-Faktor keppninnar síðastliðinn föstudag eftir frækilega frammistöðu. Guðný Pála, sem er nýskilin við athafnamann- inn Baldvin Arnar Samúelsson og á með honum þriggja ára dóttur, segist líka hafa heyrt að samband hennar við Jógvan hafi verið ástæða skilnaðarins. „Þetta er algjört kjaftæði. Við erum ekki einu sinni saman, höfum aldrei verið saman heldur erum bara góðir vinir. Og ekkert annað. Skilnaðurinn hafði ekkert að gera með eitthvað ímyndað samband mitt og Jógvans,“ segir Guðný Pála og er auðsjánlega mikið í mun að leiðrétta þessa hvim- leiðu kjaftasögu. FÆREYSKI FOLINN JÓGVAN OG GUÐNÝ Í GÍS ERU EKKI NÝJASTA PAR BÆJARINS „VIÐ ERUM BARA VINIR“ GLÆSILEG Guðný Pála þykir afar myndarleg ung kona. SIRKUSMYND/SIGURJÓN RAGNAR FÆREYSKUR FOLI Það er mat flestra að Jógvan sé ekki bara frábær söngvari heldur einnig löðrandi í kynþokka. SIRKUSMYND/SIGURJÓN RAGNAR GJÖF FRÁ BUBBA Hrafnhildur fékk bílinn síðasta sumar sem gjöf frá unnusta sínum, Bubba Morthens.. Mikið hefur verið rætt og ritað um kynþokka og heillandi yfirbragð Jógvans Hansen í X-Faktor þáttunum. Þessi 28 ára gamli færeyski hárgreiðslumaður hefur verið helsta umtalsefni kvenna á landinu frá því að keppnin hófst og meðal annars nælt sér í viðurnefnið „Færeyski folinn“. Og hann er ekki bara vinsæll hjá konunum því Páli Óskari X-Faktor dómara hefur verið tíðrætt um fegurð og útgeislun kappans, svo mikið reyndar að það hefur farið fyrir brjóstið á samdómara hans Einari Bárðarsyni sem er með Jógvan í sínum hópi. Annars er það að frétta af X-Faktor að þriggja liða úrslit fara fram í kvöld, föstudagskvöld, og kemur þá í ljós hvaða tvö atriði komast í úrslitaþáttinn eftir viku. Færeyingurinn Jógvan, Hara-systurnar úr Hveragerði og hin sextán ára gamla Guðbjörg berjast um sætin tvö sem í boði eru. oskar@frettabladid.is „BARA GÓÐIR VINIR“ Það fór vel á með Jógvan og GÍS- stelpunum Guðnýju Pálu og Írisi Hólm í 35 ára afmæli Einars Bárðarsonar í Smáralindinni á laugardag. SIRKUSMYND/DANÍEL Afmælisboð hjá Jónínu Ben á morgun Athafnakonan og detox-mógúllinn Jónína Benediktsdóttir heldur upp á fimmtugsaf- mæli sitt á morgun. Jónína býður til stórveislu á heimili sínu að Stigahlíð 70. Búist er við fjölmenni í afmælið enda Jónína vinsæl og vinamörg með eindæmum. Veislan byrjar klukkan 19 og verður væntanlega boðið upp á heilsurétti að hætti hússins. Lágmúli - Smáratorg - Laugavegur - Smáralind - Spöngin - Garðatorg - Setberg - Keflavík - Grindavík - Selfoss - Laugarás Borgarnes - Stykkishólmur - Grundarfjörður - Búðardalur - Ísafjörður - Bolungarvík - Patreksfjörður - Sauðárkrókur Blönduós - Hvammstangi - Skagaströnd - Húsavík - Kópasker Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstaðir - Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður - Höfn - Neskaupstaður - Reyðarfjörður - Eskifjörður www.lyfja.is - Lifið heil ÍS LE N SK A /S IA .I S /L YF 3 68 12 0 3/ 07 FÁÐU REYKLAUSA BÓK Í NÆSTU VERSLUN LYFJU BETRI LEIÐ TIL AÐ HÆTTA FRÍ BÓK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.