Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 46
BLS. 6 | sirkus | 30. MARS 2007 U mboðsmaðurinn og X-faktor-dómarinn Einar Bárðarson hélt upp á 35 ára afmæli sitt með pomp og prakt í Vetrargarðinum í Smáralindinni á laugardag- inn, nánar tiltekið á X-faktor- sviðinu sjálfu. Mikill fjöldi listamanna mætti og söng til heiðurs afmælisbarninu og minnti samkvæmið um tíma frekar á dúndurtónleika en afmæli. Einar segir frá sinni upplifun á bloggi sínu og er ekki að sjá annað en að hann hafi verið afar sáttur við veisluna. „Mikið lifandis skelfing skemmtum við okkur vel í Smáralind- inni á laugardagskvöldið. Ég bauð þar vinum og vandamönnum í létta afmælisveislu. Eða létta? Þannig lagað. Mér sýndist við vera með eitthvað um 300 manns þegar mest var. Ég vinn með svo góðu fólki að þau lánuðu mér Vetrargarðinn í Smára- lindinni með öllum tækjum og tólum. Skemmtiatriðin ekki af verri endanum, Bubbi, X-faktor-krakkarn- ir, Nylon, Páll Óskar og svo Sumar- gleðin sem dró mig upp á svið og við gerðum allt vitlaust. Litla systir konunnar minnar, Guðrún Lísa Einarsdóttir, sló svo allt út í endann þegar hún fór upp og skemmti með X-factor bandinu en þegar vel er að gáð þá er það bandið hennar Ísafold sem þar er á ferð,“ skrifar Einar. GLÆSILEG AFMÆLIS- VEISLA EINARS BÁRÐAR ÓLÉTT OG ALSÆL Kastljósdrottningin Jóhanna Vilhjálmsdóttir tekur sig glæsilega út ólétt og mætti með manni sínum Geir Sveinssyni til að samfagna Einari. Við hlið Geirs sést einnig önnur sjónvarpsstjarna, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. SIRKUSMYND/DANÍEL GLÆSILEG Skötuhjúin Þórhallur Gunnarsson og Brynja Nordquist voru að vanda elegant í Smáralindinni. SIRKUSMYND/DANÍEL TÓNELSKUR MAÐUR Athafnamaðurinn Tryggvi Jónsson hefur stutt vel við bakið á útrás Einars Bárðarsonar. Hann sést hér ásamt eiginkonu sinni Ástu Ágústsdóttur og heiðurshjónunum Guðlaugi Þór Þórðarsyni og Ágústu Johnson. SIRKUSMYND/DANÍEL RÖMM ER SÚ TAUG Nylon-flokkurinn og Einar Bárðarson eru tengd órofa böndum og tróðu stúlkurnar fjórar upp í afmælinu. SIRKUSMYND/DANÍEL HANN Á AFMÆLI Afmælisbarnið Einar Bárðarson sést hér ásamt hinni stórglæsilegu eiginkonu sinni Áslaugu Telmu Einarsdóttur. SIRKUSMYND/DANÍEL Ljósmyndarinn Ari Magg hélt upp á þrítugsafmæli sitt á laugardaginn í stúdíói sínu við Hverfisgötu. Margt var um manninn enda Ari vinamargur og vinsæll. Meðal þeirra sem heiðruðu ljósmyndarann þegar hann hélt inn á fertugsaldurinn voru systir hans Silja Magg og blaðakonan knáa Anna Margrét Björnsson. Sirkusstjórinn fyrrverandi Árni Þór Vigfússon mætti auk konu sinnar Maríkó Margrétar Ragnarsdóttur. Auk þess mættu á svæðið tónlistarmenn- irnir Pétur Ben, Jóhann Jóhannsson úr Apparat Organ Quartet, Henrik Björnsson úr Singapore Sling, Stefán Stephensen úr GusGus og Barði Jóhannsson úr BangGang ásamt eiginkonu sinni stílistanum Agnieszku Moniku Baranow- sku. Markaðsstjórinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í afmælið né heldur Andrea Brabin hjá Eskimo Model. r Hverjir voru hvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.