Fréttablaðið - 30.03.2007, Side 52

Fréttablaðið - 30.03.2007, Side 52
hús&heimili „Ég er með einhverja áráttukennda ástríðu fyrir keramiki,“ segir Ólöf Erla Bjarnadóttir leirlistarkona, sem hefur um margra ára skeið mótað nytjahluti úr leir og selur þá nú í Kirsuberjatrénu þar sem hún einnig starfar. „Ég var alltaf ákveðin í að verða einhvers konar myndlistarmað- ur, hafði mjög gaman af að teikna og leira sem barn og á allar mínar bestu minningar um þær athafnir,“ segir Ólöf, sem fór í Myndlista- og handíðaskólann eftir stúdentspróf og útskrifaðist úr keramikdeild árið 1982. „Þá gerðist ég fjárbóndi á Gríms- stöðum á Fjöllum í nokkur ár og gerði lítið í listinni á meðan,“ segir Ólöf. Hún endurnýjaði kynni sín við listagyðjuna þegar hún flutti á Hvanneyri og hitti þar fyrir gamlan kennara sinn úr keramikdeildinni, Elísabetu Haraldsdóttur. „Við sett- um upp vinnustofu og það hjálpaði mér að ná upp því sem setið hafði á hakanum,“ segir Ólöf. Síðar flutti hún í bæinn þegar henni bauðst að taka við keramikdeild Myndlista- og handíðaskólans og þar starfaði hún til ársins 2002. Ólöf mótar helst notadrjúga hluti úr leirnum og vinnur mest með hvítt og hábrennt postulín. „Það er eitthvað pínulítið himneskt og loftkennt við postulínið,“ út- skýrir Ólöf, sem segir hvíta litinn einnig góðan grunn fyrir liti sem hún notar mikið. En hvað er svona heillandi við leirinn? „Þetta er ögrandi fag og maður er alltaf að glíma við efnið því það er óútreiknanlegt og kemur manni ávallt á óvart.“ solveig@frettabladid.is Glíman við efnið Leirlistarkonan Ólöf Erla Bjarnadóttir vinnur mest með postulín, sem hún segir bæði himneskt og loftkennt efni. „Það er eitthvað himneskt og loftkennt við postulínið.“ Þjóðarblómið er vinsælt, það er lítill hvítlauks- og engiferraspur úr postulíni sem er í laginu eins og blóm. Þegar ekki er verið að nota hann má hengja hann til skrauts í eldhúsinu. Þó nokkrir eru farnir að safna stelli úr hönnunarlínum Ólafar. Ólöf gerir marga hluti fyrir heimilið, til dæmis bolla, kökudiska og diska. „Þetta er ögrandi fag og maður er alltaf í baráttu við efnið, sem er óútreiknanlegt og kemur manni sífellt á óvart,“ segir Ólöf. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA LE KLINT er rót- gróið danskt fyrirtæki, leiðandi í hönnun ljósa. Árið 1943 ákvað Tage Klint að stofna fyrir- tæki í kringum listilega hannaða ljósaskerma sem fjölskylda hans gerði. Lamparnir frá LE KLINT eru marg- slungnir og höfða til breiðs hóps. LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík sími 551-6646 30. MARS 2007 FÖSTUDAGUR4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.