Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.03.2007, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 30.03.2007, Qupperneq 82
Íhinni svarthvítu eða grængráu þjóðfélagsumræðu finnst mér stundum orðræðan lýsa samfé- laginu eins og það var hér fyrir tugum ára. Til marks um það er sjaldan minnst á þá miklu mennt- asókn sem staðið hefur frá árinu 1995 og kemur fram í tölum um fjölda háskólanema á þessum árum. Fyrir nokkru var fyrir- spurn minni til menntamálaráð- herra um fjölda nema á háskóla- stigi dreift á þinginu og kemur margt merkilegt fram í því. Samandregið eru niðurstöðurn- ar þær að: • Nemendum í námi til fyrstu háskólagráðu hefur fjölgað úr 5.840 árið 1995 í 11.907 árið 2005 eða um 104%. • Nemendum í viðbótarnámi eftir 1. háskólagráðu hefur fjölgað úr 185 árið 1995 í 870 árið 2005 eða um 370%. • Nemendum í námi til meistara- gráðu hefur fjölgað úr 183 árið 1995 í 2.080 eða um 1.037%. • Nemendum í námi til doktors- gráðu hefur fjölgað úr 8 árið 1995 í 155 árið 2005 eða um 1.837%. Þetta sýnir glögglega þá algeru bylt- ingu sem orðið hefur hvað varðar fjölda háskólanema á þessum 10 árum. En þetta er ekki tilvilj- un. Hér hefur verið um að ræða mark- vissa stefnu stjórnvalda í því að byggja upp og bjóða upp á fjöl- breytt vandað háskólanám sem víðast um landið. Háskólunum sjálfum hefur fjölgað og eru nú orðnir 8: Háskóli Íslands, Há- skólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri, Kennaraháskóli Ís- lands, Viðskiptaháskólinn á Bif- röst, Listaháskóli Íslands, Land- búnaðarháskólinn á Hvanneyri og Hólaskóli. Þetta er mikil flóra háskóla um allt land. En við gerum okkur líka grein fyrir að fjárfesting í menntun er forsenda áframhald- andi velmegunar, framfara og framsóknar. Við skulum tryggja að svo verði áfram. Höfundur er þingmaður Fram- sóknarflokksins. Sprenging í fjölgun háskólanema Við í Frjálslynda flokknum vilj-um hafa það að leiðarljósi í rík- isrekstri að starfsemi ríkisins sé ætlað að þjóna landsmönnum í stað þess að snúa þessu við og miða út- gjöld og skipulag opinbers rekstr- ar út frá þörfum alls almennings. Nú stendur til að fjölga í þyrlu- flota Landhelgisgæslunnar til þess að tryggja öryggi allra lands- manna. Það ætti að vera sjálfgef- ið að staðsetja hluta af flugflota Landhelgisgæslunnar norðan heiða þar sem það tryggði þjónustu við íbúa og sjómenn á norðan- og aust- anverðu landinu. Staðsetning flugflota Landhelg- isgæslunnar félli mjög vel saman við rekstur sjúkraflugs Mýflugs á Akureyri en það hefur orðið gjör- breyting á sjúkra- fluginu með sér- útbúinni sjúkra- flugvél með jafnþrýstibúnaði. Það vantar tals- vert á að stjórn- völd geri sér grein fyrir mik- ilvægi sjúkra- flugsins fyrir ör- yggi landsbyggðarinnar. Aðrir flokkar en Frjálslyndi flokkur- inn hafa komið fram með tillögur um að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni en með því væri lengdur sá tími sem það tekur að koma fólki undir læknishendur og rýrir það öryggi landsmanna. Það er hægt bæta mjög aðstæð- ur og tryggja aukið öryggi fyrir til- tölulega lágar fjárupphæðir, s.s. að leggja slitlag á flugvöllinn á Norð- firði þar sem Fjórðungssjúkrahús Austfirðinga er staðsett. Í hláku er ekki hægt að lenda á flugvellinum og það þarf að flytja sjúklinga um langan veg alla leið upp á Hérað til þess að koma þeim í sjúkraflugvél. Við fjölgun í flugflota Gæslunn- ar á að nota tækifærið og bæta úr því aðstöðuleysi sem sjúkraflugið býr við á Akureyri en bráðabirgða- flugskýli Mýflugs er ekki gert til að hýsa sjúkraflugvélina og þarf talsverðar tilfæringar við að koma verðmætu öryggistæki í hús sem fjöldi landsmanna treystir á. Nú er skynsamlegt að huga að því við þá uppbyggingu flugskýl- is sem þarf að fara fram á Akur- eyrarflugvelli að það verði gert af metnaði og framsýni og gera ráð fyrir rúmgóðri aðstöðu fyrir þyrlu- flota Landhelgisgæslunnar. Höfundur er þingmaður Frjáls- lynda flokksins. Sjúkraflug og þyrlur á Akureyri Landsframleiðsla er hvergi minni en á Suðurnesjum. Þar hangir efnahagurinn á nýbygging- um til að búa til veð fyrir veltunni til að dekka raunverulegt ástand sem er miklu verra undir niðri en menn þora að tala um. Það eru 1820 íbúðir í byggingu bara í Reykja- nesbæ og leiguliðar í útgerð eru hvergi fleiri á landinu en á Suð- urnesjum sem gefa ekkert í aðra hönd jákvætt fyrir þetta svæði. Eina leiðin sem ég sé í dag til að ég geti snúið frá sannfæringu minni að við Suðurnesjamenn verð- um að fá álver í Helguvík vegna yfirvofandi neyð- ar er sóknardaga- kerfi strax fyrir smábáta og minni dagróðrabáta. Tryggt verði í lög- gjöf á hinu háa Al- þingi Íslendinga að sóknardaga- kerfi verði svæð- isskipt eftir lands- hlutum þar sem hverjum útgerðar- aðila yrðu settar skorður allt að 12 sjómílur út með dagatakmörkun- um og veiðarfærastýringu. Stærri skip, frystitogarar, nótaveiði-og flottrollflotinn gæti verið áfram í framseljanlegu lokuðu kerfi, sín á milli sem sáttaleið í þessu lang- vinna þrætumáli í þjóðfélaginu. Þetta er eina leiðin að mínu mati til að hægt sé að ná raunverulegri sátt við LÍÚ, sem vill halda í kvótakerf- ið með öllum tiltækum ráðum; að það verði gerður sáttmáli um tvö ólík kerfi til framtíðar, annað fyrir utan – allt frá 6 sjómílum, og hitt fyrir innan – allt að 12 sjómílum. Eitt er víst að málefni Suðurnesja þola enga bið. Það eru komnar svo margar viljayfirlýsingar svona rétt fyrir sveitar- og alþingiskosn- ingar síðasta áratuginn, núna síð- ast um háskólaþorp á Keflavíkur- flugvelli að fólk gerir bara grín að þessu sín á milli í dag! Höfundur er stýrimaður og hóp- ferðabílstjóri í Reykjanesbæ. Landsframleiðsla hvergi minni BMW 3 lína www.bmw.is Sheer Driving Pleasure B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1200 - www.bl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.