Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili 1. Rúmstokksbyssa (Beds- ide gun) eftir Philippe Starck. Hugmyndina fékk hann þegar gullbyssa í eigu Saddams Hussein fannst eftir innrásina í Írak. Hægt er að fá slíka byssulampa í nokkrum gerðum. Gólf- lampa, náttborðslampa og borðlampa. 2. Stólkollar í líki garðálfa Þeir heita Napóleon og Atli Húnakonungur en á milli þeirra er tréð Saint-Esprit (Heilagur andi). 3. Fljótur vasi (Fast vase) eftir Cédric Ragot sem hefur vakið athygli um allan heim. 4. Hægindastóllinn Lúð- vík draugur (Louis Ghost) eftir Philippe Starck. Stólinn hannaði Starck árið 2002 og er endurgerð útgáfa af stól Lúðvíks sex- tánda. Stóll- inn er smíðað- ur á Ítalíu af Kartell. 5. Apollo stóll eftir Patr- ick Norguet. Stólinn kynnti hann á Now-hátíðinni í París árið 2002. Stóllinn er bæði fallegur og þægi- legur og hægt er að fá hann í mörgum litum. Frönsk samtímahönnun Frönsk hönnunarsýning stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar má líta fjörutíu ný verk af fjölbreyttu tagi eftir nokkra af fremstu hönnuðum Frakka. Til dæmis Philippe Starck, Laurence Brabant og Matali Crasset. Sýningin nefnist Vísanir í samtímahönnun í París og er sýningarstjóri Cedric Morriset, sem vakið hefur athygli í listaheiminum fyrir nýstárlegt og framsækið sýningarhald undanfarin misseri. NÝSTÁRLEGIR OFNAR Hver hefur ekki átt í vandræðum með að mála ofninn? Eða kvartað yfir því hve erfitt er að þrífa hann? Breski hönnuðurinn Lucy Merchant hefur fundið lausn á þessum vandamálum. Hún bjó til ofna úr gömlum hliðum og grindverkum sem geta staðið á miðju gólfi eða festir þannig á veggi að hægt er að færa þá til. Efnistök Lucy eru óvenjuleg og hefur hún meðal annars hannað borðdúk úr leðri og stóla eftir teikningum barna. Sjá www. lucymerchant.com. 30. MARS 2007 FÖSTUDAGUR2 1 2 3 4 5 PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.