Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 68

Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 68
E lton John bauð öllum vinum sínum til heljarinnar veislu í Harlem í New York á dögunum. Breska þotuliðið var að sjálfsögðu mætt sem og bandarískar stjörnur. Það rigndi eins og hellt væri úr fötu á fræga og fína fólkið og Donatella Versace fékk að kenna á því er hún rann illilega í tröppunum og féll kylliflöt á andlitið. Æi... MYNDARLEGIR Elton John og maki hans David Furnish mættu hressir til leiks. ALLTAF JAFN MYNDARLEGUR Pierce Brosnan, fyrrverandi Bondari, mætti ásamt eiginkonu sinni. ALLTAF GLÆSILEG Ofurfyrirsætan Helena Christensen geislaði í veislunni. DATT ILLILEGA Donatella Versace vakti mesta athygli í veislunni en hún datt kylliflöt fyrir utan staðinn. Þetta er það versta sem getur komið ELTON JOHN SEXTUGUR SÆTT PAR Liv Tyler og eiginmaður hennar Royston Langdon voru afar glæsileg í afmælinu. MYRKRAHJÓNIN Ozzy Osbourne og Sharon Osbourne létu sig ekki vanta. NÝGIFT OG ALSÆL Elizabeth Hurley og Arun Nayar blómstruðu í afmælisveislu Eltons John. Elton spilaði í brúðkaupi þeirra hjóna og er mikill vinur Elizabeth. Já, meira að segja plastdúkkan Victoria Beckham og eiginmaður hennar, herra fullkominn, geta orðið aðeins of tipsí. Hjónin hittu rappmógulinn P Diddy yfir kvöldverði og drykkjum. Það er kannski alltaf svona þegar maður hitty Diddy yfir drykkjum. Maður endar rangeygður í tómu rugli. Djöfull hlýtur kappinn að vera skemmtilegur. Annars þarf frú Beckham ekki mikið áfengi til þess að finna á sér. Stúlkan borðar alveg rosalega lítið – hún þarf þess vegna örugglega bara hálft glas af Chardonnay og hún er farin. Ódýrt deit þarna á ferðinni. En þau skemmtu sér án efa vel. Það er gott. Beckham-hjónin á perunni með P Diddy
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.