Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 76
TILKYNNINGAR
OPIÐ : Mánudaga t i l f ös tudaga k l . 9 : 00 - 17 :00 — www.hus id . i s
Fr
um
4 herbergja Flúðasel - Rvík.
Góð 4ra herbergja 105,2
fm ásamt stæði í bíla-
geymslu. Eldhús með
sprautulakkaðri-og kirsu-
berja innréttingu. Björt
stofa með parketi á gólfi
og útgang á svalir, fallegt
útsýni til fjalla. Svefnher-
bergin eru þrjú og með
dúk á gólfi og skápur í
einu þeirra. Baðherbergi
með flísum á gólfi, baðkar og sturtuklefi. Þvottahús innan íbúðar.
Stæði í bílageymslu. Verð 19,9 millj.
Stærri íb. og sérh. Þinghólsbraut - Kóp.
Mjög stór og rúmgóð 161,4 fm, sjö
herbergja efri sérhæð í snyrtilegu og
klæddu þríbýlishúsi með glæsilegu út-
sýni og aukaherbergi í kjallara ásamt
26,1 fm sérbyggðum bílskúr á frábær-
um stað í vesturbæ Kópavogs. Eignin
skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu og
arinstofu, góða borðstofu sem mætti
loka og nota sem herbergi ásamt auka-
herb. í kjallara. Stutt í gönguleiðir með-
fram ströndinni, í sundlaugina og skóla ásamt verslun og þjónustu
í Hamraborg. Verð 38,4 millj.
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
husid@husid.is
Sími 513 4300
Vilhjálmur Bjarnason lögg. fast.sali
Helgi H. Jónsson lögg. fast.sali
2ja herbergja Gautland - Rvk.
Björt og rúmgóð 60,4 fm 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í
litlu 3ja hæða fjölbýli sem er
með klædda gafla og er á
sérlega góðum stað í foss-
voginum og með góðu út-
sýni. Verð 18,8 millj.
Jörð Eyvindará við Egilsstaði
Höfum fengið til sölu jörðina Eyvind-
ará á Fljótsdalshéraði, rétt norðan
við Egilsstaði. Jörðin er 587 ha. og er
án húsakosts. Efri hlutinn jarðarinnar
gæti hentað vel til sumarhúsabyggð-
ar og jafnvel skógræktar og er hluti
svæðisins bundinn samningi við
Héraðsskóga, svo má minnast á
mögulega virkjanamöguleika í Mið-
húsaánni. Neðri hlutinn sýnist geta
hentað mjög vel til íbúðarbyggðar og
þá helst þá hluti sem er næst Egils-
stöðum. Malarnám hefur verið á eyrunum við ánna.
Hraunbær 37 - 41 Hveragerði.
Opið hús laugardaginn 31 mars frá kl. 14:00 til 16:00
Falleg raðhús í byggingu, 143,3 fm að stærð og þar af 25 fm
í innbyggðum bílskúr í Hveragerði. Eignin skiptist í: Anddyri,
hol, 2 herbergi, baðherbergi, stofa, eldhús, þvottahús,
geymsla og bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og tilbúin
án gólfefna að innan með grófjafnaðri lóð.
Verð 26,8 fyrir endahús og 24,9 fyrir miðjuhús.
Verktakinn verður á staðnum til að sýna og svara spurning-
um
Upplýsingar veita Ólafur í síma: 693 4868
og Sigurður í síma 894 7902
Álftamýri 47, 108 Reykjavík
Opið hús lau. 31. mars kl. 14 – 15
Verð 62.500.000
Glæsilegt og mikið end-
urnýjað 9 herb. 250,4 fm
raðhús ásamt bílskúr.
Eignin skiptist í 3ja herb.
kjallaraíbúð 76,6 fm, íbúð
á fyrstu hæð 69,9 fm og
annarri hæð 79,7 fm og
bílskúr 24,2 fm Eldhús er
með HTH innréttingu,
AEG tæki, uppþvotta-
vélatengi, stórir búrskáp-
ar, flísar á gólfi og góður
borðkrókur. Baðherbergi
er ný endurgert, flísalagt í
hólf og gólf, innrétting
með granítborðplötu,
baðkar með sturtu, að-
staða fyrir þvottavél og
þurrkara. Útgengt á suður verönd frá stofu. Pallur er í garði upp við hús þar sem
er mjög skjólsamt og sólríkt. Skipt hefur verið um allar lagnir að húsi, þak endur-
nýjað og parket á flestum gólfum.
Kolbeinn gsm. 694 9100 sölufulltrúi Hússins tekur á móti gestum.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Falleg 3ja herb. 79,2 fm. íbúð á 1. hæð í húsi fyrir eldri borgara. 3 öryggishnapp-
ar eru í íbúðinni. Húsvörður býr í húsinu. Boðið er upp á heitan mat í hádeginu og
kaffi á virkum dögum. Íbúar hafa aðgang að fullkomnu smíða/föndurherbergi,
leikfimisal með sauna og snyrtiaðstöðu. Hárgreiðslu- og snyrtistofa er í húsinu.
Stutt í alla þjónustu. Mjög góð eign, vel staðsett í þessu vinsæla þjón-
ustuhúsi eldri borgara. V. 24,3 millj.
HJALLABRAUT - HF. ELDRI BORGAR
Fr
um
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Fr
um
Vesturhús - 112 Reykjavík
Glæsilegt einbýlishús á útsýnisstað
Glæsilegt 236 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk rislofts með 49
fm tvöföldum innb. bílskúr á fallegum útsýnisstað. Eignin skiptist m.a.
í stórt alrými með allt að 5,5 metra lofthæð, sjónvarpsstofu, setustofu
með arni, borðstofu, eldhús með hvítum sprautulökkuðum innrétting-
um og eyju, 2 flísalögð baðherbergi, 3-4 herbergi auk fataherbergis.
Mikið útsýni úr stofum yfir borgina. Tvennar svalir og útgangur úr
hjónaherb. á verönd. Ræktuð lóð með sólpalli, skjólveggjum og heit-
um potti. Hiti í innkeyrslu sem er hellulögð. Stutt í leikskóla, skóla
og aðra þjónustu. Verð 67,0 millj.