Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 93

Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 93
Lagið Imagine eftir John Lennon hefur verið kjörið uppáhalds- lag fólks eldra en fimmtíu ára. Skammt undan í öðru sætinu lenti Lady in Red eftir Chris de Burgh. Alls tóku 3.760 manns þátt í könnuninni, sem útvarpsstöð- in Smooth Radio í Bretlandi stóð að. Helmingur laganna sem kom- ust á topp fimmtíu í var frá sjö- unda áratugnum. Bítlarnir, sem áttu fimm lög á listanum, áttu ekk- ert lag á meðal þeirra tíu vinsæl- ustu. Hey Jude var efst Bítlalag- anna í fimmtánda sæti og á eftir því komu Yesterday, A Day in the Life, I Want to Hold Your Hand og In My Life. „Þessi könnun sýnir að hippa- kynslóðin hefur mjög breiðan tónlistarsmekk,“ sagði DJ Mark Goodier hjá Smooth Radio. „Hún lítur kannski mikið til baka en er samt ekki svo föst í fortíðinni að hún geti ekki haft gaman af ný- legri tónlist.“ Imagine vinsælast EMAIL TODMOBILE ÆTLAR AÐ GERA ALLT VITLAUST Á PLAYERS LAUGARDAGINN 31. MARS. FORSALA Á PLAYERS OG ÖLL HIN LÖGIN MUNU HLJÓMA SEM ALDREI FYRR ÁSAMT FULLT AF LÖGUM ANNARRA MEISTARA ROKKSÖGUNNAR. Sý rl an d h ö n n u n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.