Fréttablaðið - 08.05.2007, Qupperneq 1
73%
38%35%
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
M
b
l.
M
b
l.
*Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars 2007.
LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA
höfuðborgarsvæðið
Þriðjudagur
B
la
ð
ið
B
la
ð
ið
30
10
20
40
0
50
60
80
70
Þorgils Eiður Einarsson, 13 ára, hreppti silf-
urverðlaun á Norðurlandamóti í kung fu um
helgina.
Það er engum ofsögum sa thafi t ð
var búinn að æfa í mánuð. Þetta voru bara hreyfing-
ar. Engin slagsmál.“ Þorgils tekur ku f
lega alvarlega þ í
Ungar íslenskar
bardagahetjur
www.xf.is
HÆKKUM SKATTLEYSISMÖRK
Í 150 ÞÚSUND HJÁ ÞEIM
TEKJULÆGSTU
Handsamaði bíræfna
og svanga þjófa
» ÍÞRÓTTABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS 3.TBL. 2007
LAGT AF STAÐ Í ÞRIÐJU TITILVÖRNINA
SP
O
RT
M
YN
D
/A
N
TO
N
LANDSBANKADEILDIN Í FÓTBOLTA FER AF STAÐ Á LAUGARDAGINN.
FH-INGAR HAFA UNNIÐ SÍÐUSTU ÞRJÚ ÁR OG ÆTLA SÉR FJÓRÐA TITILINN.
„Öll þessi athygli
hlýtur náttúrlega að vera mjög
jákvæð, en þetta getur nú líka verið
svolítið þreytandi,“ varð Helgu
Steingrímsdóttur, konu Eiríks
Haukssonar, að orði þegar fjöl-
miðlafólk var orðið hvað æstast í
Eurovision-veisluhöldum í gær-
kvöldi.
Risavaxin Finlandia-höllin, sem
er í hjarta Helsinki, var full og
uppáklæddir þjónar höfðu vart
undan að bera fram finnskar kræs-
ingar. Íslenskt fjölmiðlafólk sem
ekki er vant jafn mikilli baráttu
um viðmælendur mátti sín lítils í
keppninni um samtal við leður-
klædda og rauðhærða söngvarann.
„Þetta tekur svolítið á,“ sagði
Eiríkur og hló við þegar hann náði
að slíta sig frá dagskrárgerðar-
konu finnska ríkissjónvarpsins
sem ekki hafði viljað sleppa af
honum hendinni í langan tíma.
„Þetta er samt alveg eitthvað
sem ég ræð við,“ bætti hann strax
við. „Ég get nú alveg drukkið fram
á nótt, reykt pakka á dag en sungið
á daginn. Það er ekki málið,“ sagði
hann nánast hughreystandi við
blaðamann áður en pólska sönglið-
ið dreif hann til sín í myndatöku.
„Íslenska lagið er með afbrigðum
gott í ár,“ útskýrði Finni við inn-
ganginn sem fylgdist með hama-
ganginum í kringum söngvar-
ann. Í sirkusi Eurovision lítur
Eiríkur út fyrir að vera ljóna-
temjarinn þetta árið.
Slegist um Eirík Hauksson
Rannsóknardeild lögregl-
unnar á höfuðborgarsvæðinu
telur að eldsupptök í stórbrunan-
um í miðbæ Reykjavíkur verði
aldrei upplýst. Ástæðan er sú að
þakið var fjarlægt af skemmti-
staðnum Pravda við Austurstræti
22 meðan á slökkvistarfi í mið-
bænum stóð og um leið stór hluti
brunavettvangsins sem nauðsyn-
legt hefði verið að rannsaka.
Rannsóknardeildin telur sig þó
hafa útilokað að um íkveikju hafi
verið að ræða.
Benedikt Lund hjá rannsóknar-
deild lögreglunnar á höfuðborg-
arsvæðinu segir útilokað að segja
til um hver eldsupptökin voru þar
sem stór hluti brunavettvangsins
var fjarlægður meðan á slökkvi-
starfinu stóð. „Þess vegna verður
aldrei hægt að staðfesta eldsupp-
tök í þessu tilfelli. Til að geta
staðfest hvað þarna gerðist hefði
sá hluti brunavettvangsins sem
mokað var í burtu þurft að
standa.“
Meðan á slökkvistarfi stóð
þurfti að fjarlægja þak og milli-
veggi hússins við Austurstræti 22
þar sem ekki er útilokað að elds-
upptökin hafi verið. „Við erum
búnir að útiloka að kviknað hafi
út frá loftljósi í söluturninum
Fröken Reykjavík, eins og lengst
af var talið.“ Benedikt segir að
líklegast hafi kviknað í út frá raf-
magni í húsunum.
Rannsóknardeild lögreglunnar
er búin að útiloka að um íkveikju
hafi verið að ræða og enginn
hefur legið undir grun um að hafa
kveikt í húsunum á þeim tíma
sem rannsóknin hefur staðið yfir.
Alls hafa verið yfirheyrðir á milli
tuttugu og þrjátíu einstaklingar,
að sögn lögreglunnar. Könnuð
voru tryggingamál og fleira og
niðurstaða lögreglunnar var að
enginn hefði haft hag af því að
kveikja í húsunum. Átta manns
hafa sinnt rannsókninni sem
hefur verið umfangsmikil og
tímafrek.
Bæði húsin sem brunnu, Lækj-
argata 2 og Austurstræti 22, voru
tryggð hjá Vátryggingafélagi
Íslands. Ásgeir Baldursson, for-
stjóri VÍS, segir tjónið nema 200
til 400 milljónum króna.
Eldsupptökin
aldrei upplýst
Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæð-
inu segir útilokað að upplýsa eldsupptök í stórbrun-
anum í miðbæ Reykjavíkur. Búið að yfirheyra yfir
tuttugu einstaklinga. Enginn grunaður um íkveikju.
MARGBORGAR SIG
PUNKTUR!
Steingrímur J.
Sigfússon og Ómar Ragnarsson
fjalla um yfirtökutilraun Alcoa á
Alcan í skilaboðum sínum til
kjósenda í Fréttablaðinu í dag.
Guðjón Arnar Kristjánsson
ræðir mikilvægi þess að hækka
skattleysismörkin, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir boðar stórsókn
í menntamálum. Geir H. Haarde
skrifar um mikilvægi verðmæta-
sköpunar og Jón Sigurðsson um
dóm kjósenda.
Varað við álrisa