Fréttablaðið - 08.05.2007, Síða 19

Fréttablaðið - 08.05.2007, Síða 19
Orkuveita Reykjavíkur er tengiliður á milli náttúruauðlinda og samfélaga. Eitt þessara samfélaga er háskólasamfélagið. Íslendingar hafa notið góðs af störfum íslensks vísindafólks og í nýtingu jarðhita erum við í forystu. Þann 6. maí veitti Umhverfis- og orkusannsóknasjóður Orkuveitu Reykjavíkur 100 milljónir króna til 40 rannsóknaverkefna. Markmiðið er að halda forystunni. Verkefnin sem styrkina hlutu eru margvísleg og ná til fjölda fræðisviða. Flest eru á sviði verkfræði og jarðfræði en mikið ber á umhverfis- og orkusannsóknum ásamt loftslagsverk- efnum. Orkuveitan þakkar áhuga íslensks vísindafólks á umhverfis- og orkurannsóknum. Styrkirnir voru veittir við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum OR. Allar nánari upplýsingar um verkefnin og verkefnisstjórana er að finna á vef Orkuveitunnar, www.or.is • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 75 21 0 5. 2 0 0 7 Við tengjum samfélög og auðlindir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.