Fréttablaðið - 08.05.2007, Page 69

Fréttablaðið - 08.05.2007, Page 69
FYLGSTU MEÐ GLITNIS PUNKTUNUM SAFNAST UPP Í NETBANKA GLITNIS Auglýsing um kjörfund í alþingiskosningum í Sveitarfélaginu Árborg Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Sveitarfélaginu Árborg verður haldinn laugardaginn 12. maí 2007. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. mm kjördeildum í sveitarfélaginu. Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda. Vallaskóli, Sólvöllum 2, Selfossi Kjördeild I Fyrir kjósendur við götur á Selfossi með götuheitum sem byrja á bókstöfunum A-F. Íslendingar búsettir erlendis. Óstaðsettir í hús í Sveitarfélaginu Árborg. Vallaskóli, Sólvöllum 2, Selfossi Kjördeild II Fyrir kjósendur við götur á Selfossi með götuheitum sem byrja á bókstöfunum G-N. Vallaskóli, Sólvöllum 2, Selfossi Kjördeild III Fyrir kjósendur við götur á Selfossi með götuheitum sem byrja á bókstöfunum R-Þ. Fyrir kjósendur eftirtalinna bæja og húsa: Bjarg (vestan Ölfusár), Hafnartún, Hagi, Hrefnutangi, Norðurbær, Vesturbær, Selfoss 1, Selfoss 2, Selfoss 3, Selfoss 4, Selfoss 5, Selfoss 6, Ásamýri 1, Austurkot, Byggðarhorn, Björk, Dísastaðir 1, Dísastaðir 2, Eyði-Sandvík, Fossmúli, Geirakot 1, Geirakot 2, Hraunprýði, Hreiðurborg, Jórvík, Kaldaðarnes, Litla-Sandvík, Ljónsstaðir, Lækjamót, Lækjargarður, Móskógar, Nýibær, Smjördalir, Sóley, Stekkar 2, Stóra-Sandvík, Stóra-Sandvík 3, Stóra-Sandvík 4, Votmúli. Ath. Kjörfundur á Selfossi er í sama húsnæði og verið hefur undanfarin ár, gamla Sólvallaskóla. Inngangur um vestur- og norðurdyr. Grunnskólinn á Stokkseyri Kjördeild IV Fyrir kjósendur við allar götur á Stokkseyri. Fyrir kjósendur eftirtalinna bæja og húsa: Baldurshagi, Birkihlíð, Bjarg, Bjarmaland, Brekkholt, Bræðratunga, Dvergasteinar, Dvergasteinar 4, Eystri-Hólmur, Fagridalur, Heimaklettur, Helgastaðir, Hof, Hraunhlaða, Lyngheiði, Lyngholt, Merkigarður, Nýborg, Ranakot, Sandgerði, Sandprýði, Sjólyst 1, Snekkjuvogur, Stardalur, Stardalur 2, Tjörn, Túnprýði, Vatnsdalur, Baugsstaðir 1, Baugsstaðir 2, Baugsstaðir 3, Brattsholt, Brautartunga, Efra-Sel, Eystri-Grund, Hólar, Holt 1, Holt 2, Holt 3, Hæringsstaðir, Keldnakot, Kumbaravogur, B-gata 1, B-gata 3, Kökkur, Syðra-Sel, Skip, Stokkseyrarsel, Tóftir, Vestri-Grund 2. Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka Kjördeild V Fyrir kjósendur við allar götur á Eyrarbakka. Fyrir kjósendur eftirtalinna bæja og húsa: Austurvöllur, Brenna 2, Einarshöfn 2, Einarshöfn 3, Einarshöfn 4, Einarshöfn 5, Gamla-Hraun 1, Gamla-Hraun 2, Garðbær, Heiðdalshús, Hóp, Hreggviður, Höfn, Kaldbakur, Kirkjubær, Kirkjuhvoll, Litla-Háeyri, Lundur, Mundakot 1, Mundakot 2, Óseyri, Skúmsstaðir 2, Skúmsstaðir 5, Sóltún, Sólvangur, Steinskot 1. Sérstök athygli er vakin á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd. rkjörstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar á kjördegi verður í Vallaskóla, Sólvöllum 2, Selfossi. Sími: 480 5834 og 480 5835. Selfossi, 2. maí 2007. rkjörstjórn Sveitarfélagsins Árborgar Ingimundur Sigurmundsson Bogi Karlsson Steinunn Fjóla Sigurðardóttir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.