Fréttablaðið - 08.06.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 08.06.2007, Síða 46
 8. JÚNÍ 2007 FÖSTUDAGUR8 fréttablaðið menntavegurinn NÁM Í HÓTELSTJÓRNUN Í MK Nám í hótelstjórnun hefst í Menntaskólanum í Kópavogi næsta haust. Um er að ræða nám á háskólastigi og er það kennt í samstarfi við César Ritz Collages í Sviss. Fyrsta árið af þremur er kennt hér á landi og munu nemend- ur síðan eiga þess kost að ljúka BA-námi sínu í Sviss. Þetta er námsmöguleiki fyrir nemendur sem lokið hafa iðnnámi í matvælagreinum og/eða stúdents- prófi. Nemendur sem ljúka fyrsta árinu útskrifast með Diplóma í hótel- og veitingarekstri. Innritun í nám í MK stendur nú yfir á menntagatt.is og lýkur 11. júní. Hótelstjórnun í MK og Sviss Mikið verður um dýrðir við skólaslit Menntaskólans á Akureyri. Venju samkvæmt eru mikil fagnaðarlæti á hverju ári fyrir norðan á Akureyri þegar stúd- entar við Menntaskólann út- skrifast hinn 17. júní. Nemendur skólans ganga fylktu liði í Íþróttahöllina þar sem skólaslit eru kl. 10.00 og eftir það eru nýstúdentar myndaðir í Stefánslundi. Starfsfólk og nemendur taka síðan þátt í almennum há- tíðarhöldum í miðbænum í til- efni 17. júní. Hátíðarfagnaður fer fram í Íþróttahöllinni um kvöldið og að því loknu halda nýstúdent- ar niður á Ráðhústorg þar sem dansað er fram á rauða nótt. Hægt er að kynna sér dag- skrána frekar inni á vef- síðu skólans, www.ma.is, þar sem allar nánari upp- lýsingar um skólann og námsfyrirkomulagið er einnig að finna. Dansað á Ráðhústorginu Nemendum Menntaskólans á Akureyri mun vafalaust ekki leiðast 17. júní. Menntaskólanum í Reykjavík, eða MR eins og hann er gjarnan kallaður manna á milli, var slitið í 161. sinn 1. júní en þá útskrifuð- ust hvorki fleiri né færri en 182 stúdentar. MR á mjög langa sögu að baki, alveg aftur til biskupsstólsins í Skálholti sem stofnaður var árið 1056. Hann var fluttur til Reykjavíkur 1786 í hús fyrir ofan Suðurgötu, en færður til Bessa- staða 1805 vegna þess hversu léleg húsakynnin reyndust vera. Loks var skólinn fluttur í núver- andi húsnæði árið 1846. Hann gekk lengi undir heitinu Reykjavíkurskóli, Lærði skólinn eða Latínuskólinn. Síðan Hinn al- menni menntaskóli í Reykjavík. Skólinn fékk loks heitið Mennta- skólinn í Reykjavík árið 1937. Í upphafi var áhersla lögð á að kenna fornmálin en nú eru þar kenndar allar helstu námsgrein- ar, við forn- og nýmáladeildir, eðlis- og náttúrufræðideildir. Frá þessu er greint á www. mr.is - rve Skóli með sögu MR flutti í núverandi húsnæði 1846. St af ræ n a p re n ts m ið ja n Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 8.- 17. júní 2007 Víkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar Víkingaveitingastaðir í tjöldum - Kraftajötnar- Handverksvíkingar ansleikir -Víkingasveitin - límumenn -Eldsteikt lam Víkingaveislur öll kvöld o.fl.o.fl. Fjölskylduhátíð Dansleikir -Víkingasveitin - Glímumenn -Eldsteikt lamb , Fjörukráin þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.