Fréttablaðið - 01.09.2007, Side 50

Fréttablaðið - 01.09.2007, Side 50
hús&heimili 1 2 3 4 5 6 1. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR10 1. Svart er smart. Lítill kertastjaki sem fer lítið fyrir en dregur þó að sér athygli. SIA, 755 krónur. 2. Tignarlegt. Kerti sem myndi sóma sér í dómkirkju eða bara heima í stofu. Tekk- Company, 1.300 krónur. 3. Fljótandi steinar. Flotkerti sem eru formuð eins og steinvölur. SIA, 4 í pakka á 840 krónur. 4. Gamalt en nýtt. Kertastjaki frá House-Doctor með gamaldags yfirbragði. Tekk-Company, 1.550 krónur. 5. Ilmkerti. Kertaglas með ilmkerti frá Day Birger et Mikkelsen. Tekk- Company, 2.900 krónur. 6. Fjaðrir verða áberandi í fatatískunni í vetur. Hér hefur mynstri af fjöður verið komið fyrir á kertaglasi. Lene Bjerre, 1.200 krónur. Í rökkur skugga Kertaljós í næturhúmi skapar notalegt og leyndardómsfullt and- rúmsloft og kjörið fyrir rómantíska stund eða bara til að vera einn með sjálfum sér. Að tendra kerti og slökkva á ljósum er einnig tilval- in leið til að gleyma húsverkunum og slaka á. Tilboð fyrir ferðalanga á gistingu. Frí innigeymsla fyrir bílinn á meðan ferðast er. F L U G H Ó T E L K E F L AV Í K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.