Fréttablaðið - 01.09.2007, Síða 72

Fréttablaðið - 01.09.2007, Síða 72
M argir muna eftir feðg- unum Heimi Sverrissyni og Daníel Heimissyni úr sjónvarpsþáttunum Krókaleiðir í Kína þar sem hinn sextán ára gamli Daníel gekk í gegnum óhefðbundna manndómsvígslu með því að vinna framandi störf í framandi landi. Í sumar héldu þessir ævintýragjörnu feðgar aftur á vit óvissunnar þar sem þeir, ásamt Lilju Jónsdóttur ljósmyndara, eyddu sjö vikum vítt og breitt um Indland. Tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst að útvega Daníel hlutverk í Bollywood- mynd, en í dag er hann orðin sautján og stundar nám í Borgarholtsskóla. „Ásamt því að skoða Indland langaði okkur til að kynnast Bollywood-heiminum og láta á það reyna hvort Daníel gæti nú ekki spreytt sig í þessum stórmerkilega bransa sem verður æ vinsælli um allan heim, enda stórskemmtilegar myndir,“ segir Heimir Sverrisson, pabbi Daníels og ævintýramaður með meiru. „Við ferðuðumst vítt og breitt um landið, fórum á dans- og glímuæfingar, kynntumst trúarbrögðum hindúa, fórum í tvö brúðkaup; múslima- og hefðbundið ættbálkabrúðkaup, við kynntumst presti, pílagrímum, munaðarleysingjum, mönn- um sem rúlla sér þvert yfir landið, úlföldum og gerðum ótal fleiri hluti sem ekki gefst pláss til að telja upp hér,“ segir Heimir og bætir því við að allt hafi gengið samkvæmt áætlun og meira til. „Daníel er í það minnsta orðinn „hero“ á Indlandi núna, en það kalla þeir stjörnurnar sínar meðan frægasta fólkið ber titilinn „superhero“!“ Grafarvogur-Bollywood Í sumar fór sautján ára unglingur frá Grafarvogi til Indlands. Tilgangur ferðarinnar var að fá hlutverk í Bollywood-mynd. Margrét Hugrún Gústavsdóttir kynnti sér málið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.